Kjálkabraut mann með einu höggi Árni Sæberg skrifar 5. desember 2024 14:05 Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóm í málinu þann 26. nóvember. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til þriggja mánaða skilorðsbundinnar refsingar fyrir líkamsárás. Hann játaði að hafa veitt brotaþola eitt hökk í andlitið með þeim afleiðingum að hann kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem birtur var í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir að hafa tekið brotaþolann hálstaki og kýlt hann ítrekað í andlitið, með þeim afleiðingum að brotaþoli kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Við fyrirtöku málsins hafi sækjandi breytt ákæru á þann veg að maðurinn hafi einu sinni kýlt brotaþola í andlitið. Hann hafi komið fyrir dóm og játað sök samkvæmt breyttri ákæru. Með játningu hans, sem ekki væri ástæða til að efa að sé sannleikanum samkvæm, og gögnum málsins, væri nægilega sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem í ákæru er lýst og þar sé réttilega heimfærð til ákvæðis almennra hegningarlaga um stórfellda líkamsárás. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að maðurinn hefði ekki sakaferil sem máli skiptir að baki og skýlausrar játningar hans. Með vísan til þess væri refsing hans hæfilega ákveðin þriggja mánaða fangelsi en refsingu skyldi frestað skilorðsbundið til tveggja ára. Dómsmál Akureyri Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem birtur var í dag, segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir að hafa tekið brotaþolann hálstaki og kýlt hann ítrekað í andlitið, með þeim afleiðingum að brotaþoli kjálkabrotnaði, ein tönn datt úr honum og önnur losnaði. Við fyrirtöku málsins hafi sækjandi breytt ákæru á þann veg að maðurinn hafi einu sinni kýlt brotaþola í andlitið. Hann hafi komið fyrir dóm og játað sök samkvæmt breyttri ákæru. Með játningu hans, sem ekki væri ástæða til að efa að sé sannleikanum samkvæm, og gögnum málsins, væri nægilega sannað að hann hafi gerst sekur um þá háttsemi sem í ákæru er lýst og þar sé réttilega heimfærð til ákvæðis almennra hegningarlaga um stórfellda líkamsárás. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að maðurinn hefði ekki sakaferil sem máli skiptir að baki og skýlausrar játningar hans. Með vísan til þess væri refsing hans hæfilega ákveðin þriggja mánaða fangelsi en refsingu skyldi frestað skilorðsbundið til tveggja ára.
Dómsmál Akureyri Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira