Biden náðar son sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2024 07:40 Joe og Jill Biden faðma son sinn Hunter. Þau misstu son sinn Beau úr heilkrabbameini árið 2015. Getty/Drew Angerer Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur náðað son sinn, Hunter Biden, sem hlaut dóma fyrir brot gegn vopna- og skattalögum. Biden hafði áður neitað því að hann myndi beita forsetavaldinu til að náða son sinn eða fella niður refsingu hans. Gera átti Hunter refsingu í báðum málunum núna í desember. Forsetinn sagði í yfirlýsingu að hann hefði löngum sagst ekki myndu grípa inn í ákvarðanir dómsmálaráðuneytisins og að hann hefði staðið við það framan af, jafnvel þótt málareksturinn gegn syni hans hefði verið ósanngjarn. Hann segir hins vegar ljóst að Hunter hafi sótt pólitískum ofsóknum af hálfu andstæðinga forsetans í þinginu. Hunter átti yfir höfði sér allt að 25 ára dóm vegna brotanna gegn vopnalögum og 17 ára dóm vegna skattalagabrotanna. Hins vegar er vel mögulegt að honum hefði ekki verið gerð fangelsisvist. Náðun forsetans gagnvart syninum nær til allra brota sem hann hefur framið eða kann að hafa framið á tímabilinu 1. janúar 2014 til 1. desember 2024. Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, sem á sjálfur í fjölda óútkláðra dómsmála, brást ókvæða við á samfélagsmiðlum og sakaði Biden um að misnota vald sitt. Margir hafa þegar sakað Biden um hræsni en hvað varðar Trump ber að hafa í huga að sjálfur náðaði hann fjölda náinna samstarfsmanna í sinni forsetatíð og hefur nú útnefnt einn þeirra, föður tengdasonar síns, sem sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Gera átti Hunter refsingu í báðum málunum núna í desember. Forsetinn sagði í yfirlýsingu að hann hefði löngum sagst ekki myndu grípa inn í ákvarðanir dómsmálaráðuneytisins og að hann hefði staðið við það framan af, jafnvel þótt málareksturinn gegn syni hans hefði verið ósanngjarn. Hann segir hins vegar ljóst að Hunter hafi sótt pólitískum ofsóknum af hálfu andstæðinga forsetans í þinginu. Hunter átti yfir höfði sér allt að 25 ára dóm vegna brotanna gegn vopnalögum og 17 ára dóm vegna skattalagabrotanna. Hins vegar er vel mögulegt að honum hefði ekki verið gerð fangelsisvist. Náðun forsetans gagnvart syninum nær til allra brota sem hann hefur framið eða kann að hafa framið á tímabilinu 1. janúar 2014 til 1. desember 2024. Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, sem á sjálfur í fjölda óútkláðra dómsmála, brást ókvæða við á samfélagsmiðlum og sakaði Biden um að misnota vald sitt. Margir hafa þegar sakað Biden um hræsni en hvað varðar Trump ber að hafa í huga að sjálfur náðaði hann fjölda náinna samstarfsmanna í sinni forsetatíð og hefur nú útnefnt einn þeirra, föður tengdasonar síns, sem sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira