„Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. desember 2024 22:17 Arnar Pétursson var ánægður með stelpurnar okkar í kvöld. Christina Pahnke - sampics/Getty Images „Þetta er bara geggjað og frábært að hafa allt þetta fólk með okkur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir að hafa fagnað fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann segir mikið hafa verið undir og var ánægður að sjá stelpurnar klára verkefnið vel. „Vorum frábærar í fyrri hálfleik. Vorum að spila mjög góðan leik, lentum í smá brasi sjö á sex en leystum það. Svo í seinni hálfleik var alveg hægt að sjá á okkur að það væri mikið undir. Allar meðvitaðar um að við værum að spila upp á fyrsta sigurinn. En ég var ánægður með hvernig við lokuðum þessu. Allir með og allir með sitt hlutverk, frábært að sjá stelpurnar sigla þessu heim, þær eiga það svo sannarlega skilið,“ sagði hann svo um leikinn sjálfan, sem Ísland vann 27-24 gegn Úkraínu. Framundan hjá liðinu er svo hreinn úrslitaleikur um sæti í milliriðli, gegn Þýskalandi á þriðjudag. „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki. Við höfum áður farið í úrslitaleiki sem að við fengum helling út úr. Þetta allt saman eflir okkur og hjálpar okkur að taka skref fram á við. Við ætlum að gera það líka í leiknum á þriðjudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Klippa: Arnar Pétursson eftir fyrsta stórmótasigur Íslands Viðtalið við Arnar, sem Valur Páll Eiríksson tók, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland spilar gegn Þýskalandi á þriðjudag klukkan hálf átta og leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Sjá meira
„Vorum frábærar í fyrri hálfleik. Vorum að spila mjög góðan leik, lentum í smá brasi sjö á sex en leystum það. Svo í seinni hálfleik var alveg hægt að sjá á okkur að það væri mikið undir. Allar meðvitaðar um að við værum að spila upp á fyrsta sigurinn. En ég var ánægður með hvernig við lokuðum þessu. Allir með og allir með sitt hlutverk, frábært að sjá stelpurnar sigla þessu heim, þær eiga það svo sannarlega skilið,“ sagði hann svo um leikinn sjálfan, sem Ísland vann 27-24 gegn Úkraínu. Framundan hjá liðinu er svo hreinn úrslitaleikur um sæti í milliriðli, gegn Þýskalandi á þriðjudag. „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki. Við höfum áður farið í úrslitaleiki sem að við fengum helling út úr. Þetta allt saman eflir okkur og hjálpar okkur að taka skref fram á við. Við ætlum að gera það líka í leiknum á þriðjudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Klippa: Arnar Pétursson eftir fyrsta stórmótasigur Íslands Viðtalið við Arnar, sem Valur Páll Eiríksson tók, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ísland spilar gegn Þýskalandi á þriðjudag klukkan hálf átta og leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Sjá meira