Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. nóvember 2024 22:24 Einhvern veginn svona gæti það hafa atvikast að kjósandinn setti vegabréfið sitt með kjörseðlinum. Myndin er að sjálfsögðu samsett. Vísir/Vilhelm/Grafík Kjósandi sem kaus á Kjarvalsstöðum í dag setti óvart vegabréfið sitt með kjörseðlinum ofan í kjörkassann. Viðkomandi getur ekki sótt vegabréfið fyrr en búið er að telja atkvæðin. Heimir Örn Herbertsson, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, staðfesti þetta við fréttastofu. „Það atvikaðist einhvern veginn þannig að einn kjósandi lenti í því að glutra vegabréfi sínu ofan í kjörkassann. En það er svo sem ekkert stórmál. Það er á vísum stað að minnsta kosti,“ sagði Heimir. Allt sem fer ofan í kjörkassann, kemur aftur upp úr honum Óheppni kjósandinn getur ekki sótt vegabréfið fyrr en á morgun þegar talningu er lokið. „Hann getur það ekki alveg strax, núna er það í læstum og innsigluðum kjörkassa,“ sagði Heimir og bætti við: „Viðkomandi getur nálgast þetta til okkar í síðasta lagi á morgun. Þetta verður allt geymt.“ Oft gerist það að fólk setji óboðna aðskotahluti ofan í kjörkassana en að sögn Heimis er minna af því en áður. „Í gamla daga var það meira þannig að fólk væri að lauma einhverju með, pappírssnifsum og svoleiðis, með kjörseðlinum. Það er nú eiginlega alveg hætt en allt sem fór ofan í kjörkassann kemur aftur upp úr honum,“ sagði hann. Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Reykjavík Vegabréf Tengdar fréttir Kúkaði í kjörklefann „Ég hef ekki séð þetta myndband," segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en einhver einstaklingur sýndi sérstætt andóf í kjörklefanu þegar hann hafði hægðir og skeindi sér síðan með kosningaseðlinum á laugardaginn. Síðan braut hann seðilinn snyrtilega saman og greiddi atkvæði. 27. apríl 2009 11:36 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Heimir Örn Herbertsson, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, staðfesti þetta við fréttastofu. „Það atvikaðist einhvern veginn þannig að einn kjósandi lenti í því að glutra vegabréfi sínu ofan í kjörkassann. En það er svo sem ekkert stórmál. Það er á vísum stað að minnsta kosti,“ sagði Heimir. Allt sem fer ofan í kjörkassann, kemur aftur upp úr honum Óheppni kjósandinn getur ekki sótt vegabréfið fyrr en á morgun þegar talningu er lokið. „Hann getur það ekki alveg strax, núna er það í læstum og innsigluðum kjörkassa,“ sagði Heimir og bætti við: „Viðkomandi getur nálgast þetta til okkar í síðasta lagi á morgun. Þetta verður allt geymt.“ Oft gerist það að fólk setji óboðna aðskotahluti ofan í kjörkassana en að sögn Heimis er minna af því en áður. „Í gamla daga var það meira þannig að fólk væri að lauma einhverju með, pappírssnifsum og svoleiðis, með kjörseðlinum. Það er nú eiginlega alveg hætt en allt sem fór ofan í kjörkassann kemur aftur upp úr honum,“ sagði hann.
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Reykjavík Vegabréf Tengdar fréttir Kúkaði í kjörklefann „Ég hef ekki séð þetta myndband," segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en einhver einstaklingur sýndi sérstætt andóf í kjörklefanu þegar hann hafði hægðir og skeindi sér síðan með kosningaseðlinum á laugardaginn. Síðan braut hann seðilinn snyrtilega saman og greiddi atkvæði. 27. apríl 2009 11:36 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Kúkaði í kjörklefann „Ég hef ekki séð þetta myndband," segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en einhver einstaklingur sýndi sérstætt andóf í kjörklefanu þegar hann hafði hægðir og skeindi sér síðan með kosningaseðlinum á laugardaginn. Síðan braut hann seðilinn snyrtilega saman og greiddi atkvæði. 27. apríl 2009 11:36