„Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. desember 2024 08:03 Thea Imani stökk hátt yfir vörnina. Christina Pahnke - sampics/Getty Images „Þetta var bara svekkjandi. Við spiluðum mjög góðan leik og leiðinlegt að fá ekki stig út úr þessu,“ segir skyttan Thea Imani Sturludóttir um leik Íslands við Holland á EM. Úkraína bíður í dag. Thea nýtti fyrrakvöld til að ná úr sér öllu svekkelsi eftir leikinn. Strax í gær var öll einbeiting komin á Úkraínu. „Ég tók bara kvöldið í það. Ég fór ekkert alltof seint að sofa. Það var allt í lagi að svekkja sig á þessu í gærkvöldi en núna er bara nýr dagur og við farnar að hugsa um næsta leik,“ segir Thea. Margt gott sé hægt að taka úr leiknum við þær hollensku. „Já, klárlega. Það var ekkert alltof mikill tími eftir leikinn til að fara að horfa á hann aftur. Við tökum daginn í dag (í gær) til að skoða þær og leikinn okkar. Hvað við getum tekið jákvætt úr því og líka bætt.“ Thea hefur verið töluvert í meðhöndlun hér ytra. Hún hefur sleppt upphitun og þess í stað fengið nudd. Fæturnir eru aðeins stífir vegna álags. „Bara stíf aðeins. Annars allt gott. Fæturnir eru stífir. Bara álagsdæmi. Við höfum verið að skipta um gólf mikið og líka búnar að vera að spila í Evrópu með Val. Ég er annars góð,“ segir Thea. Klippa: Thea stíf en ekkert stórvægilegt Úkraína er næst í dag en liðið tapaði stórt fyrir Þýskalandi í fyrrakvöld. Thea segist ekki horfa of mikið í það. „Við munum skoða leikinn þeirra og stilla upp hvernig við viljum spila á móti þeim. Ég held við séum ekkert allt of mikið að spá í þeirra niðurstöður heldur bara hvað við getum gert í okkar leik.“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Theu sem má sjá í heild sinni í spilaranum. Ísland mætir Úkraínu klukkan 19:30 í kvöld. Leiknum verður lýst beint á Vísi og íslenska liðinu fylgt vel eftir fram að leik. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira
Thea nýtti fyrrakvöld til að ná úr sér öllu svekkelsi eftir leikinn. Strax í gær var öll einbeiting komin á Úkraínu. „Ég tók bara kvöldið í það. Ég fór ekkert alltof seint að sofa. Það var allt í lagi að svekkja sig á þessu í gærkvöldi en núna er bara nýr dagur og við farnar að hugsa um næsta leik,“ segir Thea. Margt gott sé hægt að taka úr leiknum við þær hollensku. „Já, klárlega. Það var ekkert alltof mikill tími eftir leikinn til að fara að horfa á hann aftur. Við tökum daginn í dag (í gær) til að skoða þær og leikinn okkar. Hvað við getum tekið jákvætt úr því og líka bætt.“ Thea hefur verið töluvert í meðhöndlun hér ytra. Hún hefur sleppt upphitun og þess í stað fengið nudd. Fæturnir eru aðeins stífir vegna álags. „Bara stíf aðeins. Annars allt gott. Fæturnir eru stífir. Bara álagsdæmi. Við höfum verið að skipta um gólf mikið og líka búnar að vera að spila í Evrópu með Val. Ég er annars góð,“ segir Thea. Klippa: Thea stíf en ekkert stórvægilegt Úkraína er næst í dag en liðið tapaði stórt fyrir Þýskalandi í fyrrakvöld. Thea segist ekki horfa of mikið í það. „Við munum skoða leikinn þeirra og stilla upp hvernig við viljum spila á móti þeim. Ég held við séum ekkert allt of mikið að spá í þeirra niðurstöður heldur bara hvað við getum gert í okkar leik.“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Theu sem má sjá í heild sinni í spilaranum. Ísland mætir Úkraínu klukkan 19:30 í kvöld. Leiknum verður lýst beint á Vísi og íslenska liðinu fylgt vel eftir fram að leik.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti