Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 16:40 Í hræðsluáróðri frá hægri og vinstri er menn að reyna að hræða kjósendur frá því að kjósa Viðreisn. Lítilmannlegt að segja að kjósa Viðreisn jafngildi því að kjósa einhvern annan flokk. Viðreisn mun ekki taka þátt í hræðsluáróðri. Við höfum átt og viljum halda áfram uppbyggilegu samtali við þjóðina. Viðreisn mun forgangsraða verkefnum í samræmi við óskir þjóðarinnar. Nýta þannig skattfé betur og minnka alla sóun í kerfinu. Viðreisn hefur sérstaklega rætt um að forgangsraða þannig að vextir lækki og hægt verði að sinna geðheilbrigðismálum betur. Svo eru það öll málin sem þarf að forgangsraða fyrir börnin, ungu fjölskyldurnar í landinu, ásamt því að við hvetjum til forvarna og heilsueflingar allra Íslendinga. Síðan á að athuga með þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB án ótta og hræðslu, þjóðin ræður. Með því að skapa réttlátt samfélag, þar sem flestum líður vel og við sýnum hvert öðru virðingu og góðvild, minnkar vanlíðan og við sjáum fleiri bros. Það er pláss fyrir okkur öll – allir fái að koma að því að gera Ísland að enn betra landi. Verum til fyrirmyndar. Hikum ekki við að setja C við Viðreisn – Kjósum frelsi og frið. Höfundur er frambjóðandi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Viðskiptafræðingur, kennir leiðtogamenningu og Qigong lífsorkuæfingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Mest lesið Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Halldór 01.11.25 Halldór Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Í hræðsluáróðri frá hægri og vinstri er menn að reyna að hræða kjósendur frá því að kjósa Viðreisn. Lítilmannlegt að segja að kjósa Viðreisn jafngildi því að kjósa einhvern annan flokk. Viðreisn mun ekki taka þátt í hræðsluáróðri. Við höfum átt og viljum halda áfram uppbyggilegu samtali við þjóðina. Viðreisn mun forgangsraða verkefnum í samræmi við óskir þjóðarinnar. Nýta þannig skattfé betur og minnka alla sóun í kerfinu. Viðreisn hefur sérstaklega rætt um að forgangsraða þannig að vextir lækki og hægt verði að sinna geðheilbrigðismálum betur. Svo eru það öll málin sem þarf að forgangsraða fyrir börnin, ungu fjölskyldurnar í landinu, ásamt því að við hvetjum til forvarna og heilsueflingar allra Íslendinga. Síðan á að athuga með þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB án ótta og hræðslu, þjóðin ræður. Með því að skapa réttlátt samfélag, þar sem flestum líður vel og við sýnum hvert öðru virðingu og góðvild, minnkar vanlíðan og við sjáum fleiri bros. Það er pláss fyrir okkur öll – allir fái að koma að því að gera Ísland að enn betra landi. Verum til fyrirmyndar. Hikum ekki við að setja C við Viðreisn – Kjósum frelsi og frið. Höfundur er frambjóðandi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Viðskiptafræðingur, kennir leiðtogamenningu og Qigong lífsorkuæfingar.
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun