Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar 29. nóvember 2024 12:42 Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir. Valið stendur um tvær blokkir: hægri blokk með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins, sem vill rústa lífeyrissjóðunum ykkar. Hins vegar jafnaðarblokk með áherslu á kjör og lífsaðstæður launafólks, velferð fyrir alla og raunverulegar breytingar. Samfylkingin leiðir velferðarblokkina og þess vegna skptir svo miklu að jafnaðarstefnan fái góða kosningu, því sterkari Samfylking, því traustari velferðarblokk. Sterk Samfylking tryggir að blautir draumar Viðreisnar um einkavæðingu í mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfinu verði lagðir til hliðar, að ekki sé minnst á viljann til að selja Landsbankann til að ná í rekstrarfé fyrir ríkissjóð. Það sér hver kona hve glórulaust það er. Þar stöndum við jafnaðarmenn með verkalýðshreyfingunni eins og eðli okkar býður. Um árabil hélt Sjálfstæðisflokkurinn völdum í Reykjavík með minnihluta atkvæða, vegna þess að atkvæði vinsstrimanna dreifðust á marga flokka, og því féllu mörg atkvæði niður dauð. Við stöndum frammi fyrir líkum aðstæðum nú: Atkvæði greidd smáflokkum eru stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn, Miðflokkinn og Flokk fólksins. Tryggjum góðan sigur Samfylkingarinnar og gerum raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Höfundur er formaður Samfylkingarinnar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjartan Valgarðsson Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar Skoðun Flosa í formanninn Jónas Már Torfason skrifar Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson skrifar Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær Aríel Pétursson skrifar Skoðun Nú ertu á (síðasta) séns! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til allra félagsmanna VR Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Líffræðileg fjölbreytni og tækifæri Íslands Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Táknrænar 350 milljónir Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Átök Bandaríkjanna við Evrópu Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Sjá meira
Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir. Valið stendur um tvær blokkir: hægri blokk með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins, sem vill rústa lífeyrissjóðunum ykkar. Hins vegar jafnaðarblokk með áherslu á kjör og lífsaðstæður launafólks, velferð fyrir alla og raunverulegar breytingar. Samfylkingin leiðir velferðarblokkina og þess vegna skptir svo miklu að jafnaðarstefnan fái góða kosningu, því sterkari Samfylking, því traustari velferðarblokk. Sterk Samfylking tryggir að blautir draumar Viðreisnar um einkavæðingu í mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfinu verði lagðir til hliðar, að ekki sé minnst á viljann til að selja Landsbankann til að ná í rekstrarfé fyrir ríkissjóð. Það sér hver kona hve glórulaust það er. Þar stöndum við jafnaðarmenn með verkalýðshreyfingunni eins og eðli okkar býður. Um árabil hélt Sjálfstæðisflokkurinn völdum í Reykjavík með minnihluta atkvæða, vegna þess að atkvæði vinsstrimanna dreifðust á marga flokka, og því féllu mörg atkvæði niður dauð. Við stöndum frammi fyrir líkum aðstæðum nú: Atkvæði greidd smáflokkum eru stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn, Miðflokkinn og Flokk fólksins. Tryggjum góðan sigur Samfylkingarinnar og gerum raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Höfundur er formaður Samfylkingarinnar í Garðabæ.
Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar
Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar