Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar skrifar 29. nóvember 2024 11:04 Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda. Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna. Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag. Áfram Ísland! Adda Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson Andrea Kolbeinsdóttir Arna Hrönn Ámundadóttir Arnar Freyr Arnarsson Ásgeir Sigurgeirsson Damir Muminovic Danero Thomas Elísabet Gunnarsdóttir Einar Jónsson Eiríkur Ingi Kristinsson Eyrún Erla Gestsdóttir Erna Héðinsdóttir Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir Freyr Ólafsson Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Guðlaug Edda Hannesdóttir Guðni Valur Guðnason Guðrún Ósk Ámundadóttir Haraldur Þorvarðarson Hákon Þór Svavarsson Heimir Orri Magnússon Helena Ólafsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Hlynur Bæringsson Hörður Björgvin Magnússon Ingeborg Eide Garðarsdóttir Jón Þór Sigurðsson Katrín Ásbjörnsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Rós Hákonardóttir Lárus Helgi Ólafsson Martin Hermannsson Máni Hilmarsson Ólafur Magnússon Reynir Þór Stefánsson Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Silja Úlfarsdóttir Sólveig Pálsdóttir Sverre Jakobsson Thelma Björg Björnsdóttir Tryggvi Snær Hlinason Þrándur Gíslason Roth Þórður Hjaltested Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen Skoðun Skoðun Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda. Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna. Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag. Áfram Ísland! Adda Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson Andrea Kolbeinsdóttir Arna Hrönn Ámundadóttir Arnar Freyr Arnarsson Ásgeir Sigurgeirsson Damir Muminovic Danero Thomas Elísabet Gunnarsdóttir Einar Jónsson Eiríkur Ingi Kristinsson Eyrún Erla Gestsdóttir Erna Héðinsdóttir Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir Freyr Ólafsson Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Guðlaug Edda Hannesdóttir Guðni Valur Guðnason Guðrún Ósk Ámundadóttir Haraldur Þorvarðarson Hákon Þór Svavarsson Heimir Orri Magnússon Helena Ólafsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Hlynur Bæringsson Hörður Björgvin Magnússon Ingeborg Eide Garðarsdóttir Jón Þór Sigurðsson Katrín Ásbjörnsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Rós Hákonardóttir Lárus Helgi Ólafsson Martin Hermannsson Máni Hilmarsson Ólafur Magnússon Reynir Þór Stefánsson Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Silja Úlfarsdóttir Sólveig Pálsdóttir Sverre Jakobsson Thelma Björg Björnsdóttir Tryggvi Snær Hlinason Þrándur Gíslason Roth Þórður Hjaltested Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni.
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar