Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Jón Þór Stefánsson skrifar 28. nóvember 2024 11:25 Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Lyfjablóms, hefur staðið í málaferlum á hendur Sólveigu G. Pétursdóttur, fyrrverandi dómsmálaráðherra, og Þórði Má Jóhannessyni. Lögreglan rannsakar nú tvo menn vegna meints ljúgvitnis fyrir dómi í máli félagsins Lyfjablóms gegn Þórði Má Jóhannessyni og Sólveigu G. Pétursdóttur, fyrrverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Lyfjablóms. Í tilkynningu Björns segir að framburður mannanna fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í Gnúpsmálinu svokallaða hafi orðið til sýknu í málinu, bæði 2019 og 2022. Þessir menn voru endurskoðendur. Í tilkynningu Björns segir jafnframt að Lyfjablóm hyggist leggja fram kærur á hendur Þórði Má fyrir að bera ljúgvitni fyrir dómi, og fyrir framlagningu falsaðra skjala fyrir dóm. Lyfjablóm og aðstandendur félagsins hafa á undanförnum árum staðið í málaferlum á hendur Þórði og Sólveigu. Síðast í september á þessu ári hafnaði Hæstiréttur að taka eitt af þessum málum fyrir og staðfesti þar með sýknu Sólveigar af 28 milljóna kröfu Áslaugar Björnsdóttur. Málin hafa þó varðað talsvert hærri skaðabótakröfur. Í júní 2022 voru Þórður Már og Sólveig sýknuð af 2,3 milljarða skaðabótakröfu. Málin hafa tengst fjárfestingarfélaginu Gnúpi sem var stofnað 2006. Lyfjablóm, sem hét áður Björn Hallgrímsson, átti 47 prósenta hlut í Gnúpi, en Þórður Már gegndi forstjórastöðu í félaginu. Eigendur Lyfjablóms voru börn Björns Hallgrímssonar. Sonur hans Kristinn var í forsvari fyrir félagið. Sólveig er ekkja Kristins. Hún var dóms- og kirkjumálaráðherra á árunum 1999 til 2003 og forseti Alþingis á árunum 2005 til 2007, á þeim tíma sem hinir umdeildu viðskiptagerningar voru framkvæmdir. Dómsmál Hrunið Lögreglumál Málaferli vegna Lyfjablóms ehf. Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Í tilkynningu Björns segir að framburður mannanna fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í Gnúpsmálinu svokallaða hafi orðið til sýknu í málinu, bæði 2019 og 2022. Þessir menn voru endurskoðendur. Í tilkynningu Björns segir jafnframt að Lyfjablóm hyggist leggja fram kærur á hendur Þórði Má fyrir að bera ljúgvitni fyrir dómi, og fyrir framlagningu falsaðra skjala fyrir dóm. Lyfjablóm og aðstandendur félagsins hafa á undanförnum árum staðið í málaferlum á hendur Þórði og Sólveigu. Síðast í september á þessu ári hafnaði Hæstiréttur að taka eitt af þessum málum fyrir og staðfesti þar með sýknu Sólveigar af 28 milljóna kröfu Áslaugar Björnsdóttur. Málin hafa þó varðað talsvert hærri skaðabótakröfur. Í júní 2022 voru Þórður Már og Sólveig sýknuð af 2,3 milljarða skaðabótakröfu. Málin hafa tengst fjárfestingarfélaginu Gnúpi sem var stofnað 2006. Lyfjablóm, sem hét áður Björn Hallgrímsson, átti 47 prósenta hlut í Gnúpi, en Þórður Már gegndi forstjórastöðu í félaginu. Eigendur Lyfjablóms voru börn Björns Hallgrímssonar. Sonur hans Kristinn var í forsvari fyrir félagið. Sólveig er ekkja Kristins. Hún var dóms- og kirkjumálaráðherra á árunum 1999 til 2003 og forseti Alþingis á árunum 2005 til 2007, á þeim tíma sem hinir umdeildu viðskiptagerningar voru framkvæmdir.
Dómsmál Hrunið Lögreglumál Málaferli vegna Lyfjablóms ehf. Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira