Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2024 11:51 Nora Mørk er ein sigursælasta handboltakona sögunnar. Hún hefur unnið tíu gullverðlaun með norska landsliðinu, allt undir stjórn Þóris Hergeirssonar. vísir/getty Sú ákvörðun Noru Mørk að vera álitsgjafi í sjónvarpi um Evrópumótið í handbolta mæltist ekki vel fyrir hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Mørk er ólétt og verður ekki með á EM sem hefst í dag. Hún tók hins vegar að sér að vera sérfræðingur TV 2 og Viaplay um mótið ásamt jafnöldru sinni og stórvinkonu, Stine Oftedal Dahmke, sem lagði skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París þar sem Noregur stóð uppi sem sigurvegari. Þórir er ekkert sérstaklega hrifin af því að Mørk verði álitsgjafi á meðan mótinu stendur. „Stine verður frábær fulltrúi handboltans með sína reynslu og þekkingu. Hún er hætt að spila. Ég vona að Nora verði meiri gestur sem er allt í lagi. Hún er enn landsliðskona,“ sagði Þórir við Nettavisen. „Henni er velkomið að vera í myndveri og vera gestur, bæta við útsendingarnar og koma með góða punkta. Ég get ekki bannað henni það. En ég er ekki hrifinn af þessu. Ég hef verið skýr með það að leikmenn sem eru enn í landsliðinu ættu ekki að vera sérfræðingar einn mánuðinn og svo í landsliðinu annan mánuðinn.“ EM fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Noregur á titil að verja á síðasta stórmótinu undir stjórn Þóris. Norðmenn eru í E-riðli ásamt Austurríkismönnum, Slóvenum og Slóvökum. Riðilinn er leikinn í Innsbruck líkt og riðill Íslendinga. Fyrsti leikur Noregs á EM er gegn Slóveníu í kvöld. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira
Mørk er ólétt og verður ekki með á EM sem hefst í dag. Hún tók hins vegar að sér að vera sérfræðingur TV 2 og Viaplay um mótið ásamt jafnöldru sinni og stórvinkonu, Stine Oftedal Dahmke, sem lagði skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París þar sem Noregur stóð uppi sem sigurvegari. Þórir er ekkert sérstaklega hrifin af því að Mørk verði álitsgjafi á meðan mótinu stendur. „Stine verður frábær fulltrúi handboltans með sína reynslu og þekkingu. Hún er hætt að spila. Ég vona að Nora verði meiri gestur sem er allt í lagi. Hún er enn landsliðskona,“ sagði Þórir við Nettavisen. „Henni er velkomið að vera í myndveri og vera gestur, bæta við útsendingarnar og koma með góða punkta. Ég get ekki bannað henni það. En ég er ekki hrifinn af þessu. Ég hef verið skýr með það að leikmenn sem eru enn í landsliðinu ættu ekki að vera sérfræðingar einn mánuðinn og svo í landsliðinu annan mánuðinn.“ EM fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Noregur á titil að verja á síðasta stórmótinu undir stjórn Þóris. Norðmenn eru í E-riðli ásamt Austurríkismönnum, Slóvenum og Slóvökum. Riðilinn er leikinn í Innsbruck líkt og riðill Íslendinga. Fyrsti leikur Noregs á EM er gegn Slóveníu í kvöld.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira