Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2024 15:02 Jude Bellingham á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Real Madrid. getty/Jess Hornby Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, hefur útskýrt af hverju hann ræddi ekki við fjölmiðla á meðan Evrópumótinu í Þýskalandi stóð. Hann segir að fjölmiðlamenn hafi ekki látið fjölskyldu sína vera. „Það var fjallað um þetta eins og ég væri yfir þetta hafinn en það var ekki þannig,“ sagði Bellingham á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Þetta snerist um að fjölmiðlamenn fóru og hittu fjölskyldu mína meðan ég var á mótinu, meðal annars ömmu mína og afa. Mér fannst það ekki rétt og vera virðingarleysi. Ég tók því persónulega og ákvað að einbeita mér bara að fótboltanum og láta verkin tala, í staðinn fyrir að tala við fjölmiðla sem virða mig greinilega ekki.“ Bellingham segir að ágengni fjölmiðla hafi truflað fjölskyldu hans á meðan EM var í gangi. „Fjölskyldan er í fyrsta sæti. Amma mín vildi ekki fara út úr húsi allt sumarið. Kannski hefði ég átt að láta vita af því svo fólk skildi mína hlið en þetta var aðeins persónulegra svo ég ákvað að halda mér saman,“ sagði Bellingham sem skoraði tvö mörk á EM þar sem Englendingar komust alla leið í úrslit þar sem þeir töpuðu fyrir Spánverjum, 2-1. Bellingham hefur verið öllu rólegri í vetur en í byrjun síðasta tímabils. Þá skoraði hann fjórtán mörk í fyrstu fimmtán leikjum sínum fyrir Real Madrid í öllum keppnum. Nú eru mörkin aðeins tvö í fjórtán leikjum. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. EM 2024 í Þýskalandi Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
„Það var fjallað um þetta eins og ég væri yfir þetta hafinn en það var ekki þannig,“ sagði Bellingham á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Þetta snerist um að fjölmiðlamenn fóru og hittu fjölskyldu mína meðan ég var á mótinu, meðal annars ömmu mína og afa. Mér fannst það ekki rétt og vera virðingarleysi. Ég tók því persónulega og ákvað að einbeita mér bara að fótboltanum og láta verkin tala, í staðinn fyrir að tala við fjölmiðla sem virða mig greinilega ekki.“ Bellingham segir að ágengni fjölmiðla hafi truflað fjölskyldu hans á meðan EM var í gangi. „Fjölskyldan er í fyrsta sæti. Amma mín vildi ekki fara út úr húsi allt sumarið. Kannski hefði ég átt að láta vita af því svo fólk skildi mína hlið en þetta var aðeins persónulegra svo ég ákvað að halda mér saman,“ sagði Bellingham sem skoraði tvö mörk á EM þar sem Englendingar komust alla leið í úrslit þar sem þeir töpuðu fyrir Spánverjum, 2-1. Bellingham hefur verið öllu rólegri í vetur en í byrjun síðasta tímabils. Þá skoraði hann fjórtán mörk í fyrstu fimmtán leikjum sínum fyrir Real Madrid í öllum keppnum. Nú eru mörkin aðeins tvö í fjórtán leikjum. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
EM 2024 í Þýskalandi Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira