Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2024 15:02 Jude Bellingham á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Real Madrid. getty/Jess Hornby Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, hefur útskýrt af hverju hann ræddi ekki við fjölmiðla á meðan Evrópumótinu í Þýskalandi stóð. Hann segir að fjölmiðlamenn hafi ekki látið fjölskyldu sína vera. „Það var fjallað um þetta eins og ég væri yfir þetta hafinn en það var ekki þannig,“ sagði Bellingham á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Þetta snerist um að fjölmiðlamenn fóru og hittu fjölskyldu mína meðan ég var á mótinu, meðal annars ömmu mína og afa. Mér fannst það ekki rétt og vera virðingarleysi. Ég tók því persónulega og ákvað að einbeita mér bara að fótboltanum og láta verkin tala, í staðinn fyrir að tala við fjölmiðla sem virða mig greinilega ekki.“ Bellingham segir að ágengni fjölmiðla hafi truflað fjölskyldu hans á meðan EM var í gangi. „Fjölskyldan er í fyrsta sæti. Amma mín vildi ekki fara út úr húsi allt sumarið. Kannski hefði ég átt að láta vita af því svo fólk skildi mína hlið en þetta var aðeins persónulegra svo ég ákvað að halda mér saman,“ sagði Bellingham sem skoraði tvö mörk á EM þar sem Englendingar komust alla leið í úrslit þar sem þeir töpuðu fyrir Spánverjum, 2-1. Bellingham hefur verið öllu rólegri í vetur en í byrjun síðasta tímabils. Þá skoraði hann fjórtán mörk í fyrstu fimmtán leikjum sínum fyrir Real Madrid í öllum keppnum. Nú eru mörkin aðeins tvö í fjórtán leikjum. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. EM 2024 í Þýskalandi Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
„Það var fjallað um þetta eins og ég væri yfir þetta hafinn en það var ekki þannig,“ sagði Bellingham á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Þetta snerist um að fjölmiðlamenn fóru og hittu fjölskyldu mína meðan ég var á mótinu, meðal annars ömmu mína og afa. Mér fannst það ekki rétt og vera virðingarleysi. Ég tók því persónulega og ákvað að einbeita mér bara að fótboltanum og láta verkin tala, í staðinn fyrir að tala við fjölmiðla sem virða mig greinilega ekki.“ Bellingham segir að ágengni fjölmiðla hafi truflað fjölskyldu hans á meðan EM var í gangi. „Fjölskyldan er í fyrsta sæti. Amma mín vildi ekki fara út úr húsi allt sumarið. Kannski hefði ég átt að láta vita af því svo fólk skildi mína hlið en þetta var aðeins persónulegra svo ég ákvað að halda mér saman,“ sagði Bellingham sem skoraði tvö mörk á EM þar sem Englendingar komust alla leið í úrslit þar sem þeir töpuðu fyrir Spánverjum, 2-1. Bellingham hefur verið öllu rólegri í vetur en í byrjun síðasta tímabils. Þá skoraði hann fjórtán mörk í fyrstu fimmtán leikjum sínum fyrir Real Madrid í öllum keppnum. Nú eru mörkin aðeins tvö í fjórtán leikjum. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
EM 2024 í Þýskalandi Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira