Að drepa eða drepast!? og þar fór það Bakir Anwar Nassar skrifar 25. nóvember 2024 11:53 Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Ástandið í samfélaginu er eins og kanínur á krossgötum; ríkisstjórnin kvaddi; sum sveitarfélög eru við það að rofna og önnur sameinast í tilraun til að ná einhverja hamingju, svona á meðan haldið er í vonina um bjartari framtíð og frekari íbúafjölgun... hins vegar eru opinber störf eins og rennibraut fyrir nokkra... en svo þegar lítið vatn rennur til sjávar að þá eru það biðlaun til fjölda mánaða sem taka við. Allur svona ofsa riddaraskapur og heimska gerir lífið að himnaríki fyrir þá sem eru nú þegar komnir með lykla að heimaríkinu — eða miða í rennibrautina. Staðreyndin er sú að verðbólgan er afleiðing peningastefnu ríkisstjórnarinnar og hversu oft hún virkir rafrænan prentarann sinn sem virðist vera geymdur rétt fyrir utan Kalkofnsvegi 1, svona til að getað vökvað rennibrautinni með kókosvatni og lakkrískurli. Verðbólga myndast ei út frá væntingum hinum og þessum fáfræðingum, spámennsku stórnendum né ráðherrum hér og þar. Höfum það á hreinu. Á endanum getur þú hugsað um ríkisstjórnina sem fyrirtæki, segjum ehf. fyrirtæki sem reynir að að skila hagnaði árlega... en þegar það mistekst nokkur tímabil í röð að þá taka endalokin við. Fyrirtæki eru aldrei að fara vaxa í sinni stefnu þegar að andlitið þeirra er óþekkjanlegt erlendis (ISK). Ég persónulega veit það að þegar það talað er um að fleyga krónunni út - að þá er það Evran sem að flest allir hugsa um... en ég er ekki þar! Talandi nú ekki um þau fyrirtæki hérlendis sem eru í kringum 300, sem fá að gera upp í erlendum gjaldmiðli... Peninganefndin þar á ferð hefur gjaldfellt € og þar með 400M manns sömuleiðis undanfarin ár. Tölum nú ekki um þegar € féll niður fyrir $ fyrir 2 árum síðan. Evran, $, DKK, NOK eða hvað sem þessi pappírs gjaldmiðlar heita eru ekki lausn íslenska samfélagsins... heldur er það agi, skynsemi og þekking viðkomandi framtíðar fjármálaráðherrar sem færir okkur næsta skrefið enn nær. Hins vegar, þarf viðkomandi að skilja leikinn vel þegar fyrirtækið (ríkissjóðurinn) byrjar að skila afgangi og færa það sem allra fyrst í grjótharðan pening sem ómögulegt er að þynna. Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason skrifar Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Ásta Logadóttir skrifar Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Árborg - spennandi kostur fyrir öll Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Tökum á glæpahópum af meiri þunga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Betri mönnun er lykillinn Skúli Helgason,Sabine Leskopf skrifar Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hversu oft á að fresta framtíðinni? Erna Magnúsdóttir,Stefán Þórarinn Sigurðsson skrifar Skoðun Getur Ísland staðið fremst í heilsutækni? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Slæm innivist skerðir afköst og hækkar kostnað Ingibjörg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar Skoðun Fjármál framhaldsskóla Róbert Ferdinandsson skrifar Skoðun Mikilvægi lágþröskulda þjónustu fyrir geðheilbrigði ungs fólks Eva Rós Ólafsdóttir skrifar Skoðun Varhugaverð sjónarmið eða raunsæ leið? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Dýrin skilin eftir í náttúruvá Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skapandi leiðir í skóla- og frístundastarfi Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Skoðun Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Reykjavík er meðal dreifðustu höfuðborga Evrópu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Verum öll tengd Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Ástandið í samfélaginu er eins og kanínur á krossgötum; ríkisstjórnin kvaddi; sum sveitarfélög eru við það að rofna og önnur sameinast í tilraun til að ná einhverja hamingju, svona á meðan haldið er í vonina um bjartari framtíð og frekari íbúafjölgun... hins vegar eru opinber störf eins og rennibraut fyrir nokkra... en svo þegar lítið vatn rennur til sjávar að þá eru það biðlaun til fjölda mánaða sem taka við. Allur svona ofsa riddaraskapur og heimska gerir lífið að himnaríki fyrir þá sem eru nú þegar komnir með lykla að heimaríkinu — eða miða í rennibrautina. Staðreyndin er sú að verðbólgan er afleiðing peningastefnu ríkisstjórnarinnar og hversu oft hún virkir rafrænan prentarann sinn sem virðist vera geymdur rétt fyrir utan Kalkofnsvegi 1, svona til að getað vökvað rennibrautinni með kókosvatni og lakkrískurli. Verðbólga myndast ei út frá væntingum hinum og þessum fáfræðingum, spámennsku stórnendum né ráðherrum hér og þar. Höfum það á hreinu. Á endanum getur þú hugsað um ríkisstjórnina sem fyrirtæki, segjum ehf. fyrirtæki sem reynir að að skila hagnaði árlega... en þegar það mistekst nokkur tímabil í röð að þá taka endalokin við. Fyrirtæki eru aldrei að fara vaxa í sinni stefnu þegar að andlitið þeirra er óþekkjanlegt erlendis (ISK). Ég persónulega veit það að þegar það talað er um að fleyga krónunni út - að þá er það Evran sem að flest allir hugsa um... en ég er ekki þar! Talandi nú ekki um þau fyrirtæki hérlendis sem eru í kringum 300, sem fá að gera upp í erlendum gjaldmiðli... Peninganefndin þar á ferð hefur gjaldfellt € og þar með 400M manns sömuleiðis undanfarin ár. Tölum nú ekki um þegar € féll niður fyrir $ fyrir 2 árum síðan. Evran, $, DKK, NOK eða hvað sem þessi pappírs gjaldmiðlar heita eru ekki lausn íslenska samfélagsins... heldur er það agi, skynsemi og þekking viðkomandi framtíðar fjármálaráðherrar sem færir okkur næsta skrefið enn nær. Hins vegar, þarf viðkomandi að skilja leikinn vel þegar fyrirtækið (ríkissjóðurinn) byrjar að skila afgangi og færa það sem allra fyrst í grjótharðan pening sem ómögulegt er að þynna. Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun
Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson Skoðun
Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar
Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar
Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar
Skoðun Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson skrifar
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun
Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson Skoðun