Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 07:03 Björgvin Karl Guðmundsson æfði vel fyrir mótið en náði sér ekki alveg á strik í keppninni sjálfri. @bk_gudmundsson Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var ekki sáttur með frammistöðu sína á Rouge Invitational stórmótinu í Skotlandi um síðustu helgi. Björgvin endaði í sextánda sæti af tuttugu keppendum. Hann fékk 335 stig. Náði best níunda sæti í einni grein en varð í ellefta sæti eða neðar í hinum átta greinunum. Björgvin gerði mótið upp í pistli á samfélagsmiðlum sínum. „Vonsvikinn með útkomu helgarinnar. Markmiðin mín verða aldrei þau að mæta bara til að vera vera með og komast í gegnum æfingarnar,“ skrifaði Björgvin Karl. Hann ætlaði sér miklu meira og taldi sig vera á betri stað. „Það svíður ekkert meira en sú tilfinning að öll vinnan sem liggur að baki sé ekki að skila sér á keppnisgólfinu,“ skrifaði Björgvin Karl. Hann gaf um leið loforð um framhaldið. „Ég lofa ykkur að þið sjáið mig aftur og að þá stend ég mig betur,“ skrifaði Björgvin. Það má sjá það sem Björgvin skrifaði hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendinga slagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Sjá meira
Björgvin endaði í sextánda sæti af tuttugu keppendum. Hann fékk 335 stig. Náði best níunda sæti í einni grein en varð í ellefta sæti eða neðar í hinum átta greinunum. Björgvin gerði mótið upp í pistli á samfélagsmiðlum sínum. „Vonsvikinn með útkomu helgarinnar. Markmiðin mín verða aldrei þau að mæta bara til að vera vera með og komast í gegnum æfingarnar,“ skrifaði Björgvin Karl. Hann ætlaði sér miklu meira og taldi sig vera á betri stað. „Það svíður ekkert meira en sú tilfinning að öll vinnan sem liggur að baki sé ekki að skila sér á keppnisgólfinu,“ skrifaði Björgvin Karl. Hann gaf um leið loforð um framhaldið. „Ég lofa ykkur að þið sjáið mig aftur og að þá stend ég mig betur,“ skrifaði Björgvin. Það má sjá það sem Björgvin skrifaði hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendinga slagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Sjá meira