Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lovísa Arnardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 8. nóvember 2024 14:55 Reykurinn frá bálstofunni er dökkur. Aðsend Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um endurskoðun á starfsleyfi bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkur að Vesturhlíð 6. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að mengun af völdum starfseminnar hafi reynst meiri en búast mátti við þegar leyfi bálstofunnar var gefið út árið 2021. Að lokinni endurskoðun verður tillaga að endurskoðuðum starfsleyfisskilyrðum auglýst á vefsvæði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í fjórar vikur. Foreldrar reiðir og áhyggjufullir Matthías Kormáksson formaður foreldrafélags leikskólans Sólborgar, sem er í nágrenni við bálstofuna, skrifaði grein um málið á Vísi í gær. Þar kom fram að foreldrar barna á leikskólanum Sólborg í Öskjuhlíð haf miklar áhyggjur af reyk frá bálstofunni. Reykinn leggi reglulega yfir skólalóðina. Bálstofan í Fossvogi er sú elsta í Evrópu. Hún hefur verið starfrækt frá 1948. „Síðustu mánuði höfum við foreldrar barna í leikskólanum Sólborg, sem er staðsettur í bakgarði Bálstofunnar, sent inn tugi kvartana til Heilbrigðiseftirlitsins með ljósmyndum og myndböndum sem undirstrika kjarna málsins. Bálstofan er úr sér gengin og hefur fengið að stunda mengunarvaldandi starfsemi sína óáreitt án þess að standast kröfur Heilbrigðiseftirlitsins um viðeigandi mengunarvarnir, svo árum skiptir,“ sagði Matthías í grein sinni. Sjá einnig: Við þurfum að tala um Bálstofuna Þar gagnrýnir hann svör stjórnenda harðlega og spyr af hverju ekki sé búið að undirbúa byggingu nýrrar bálstofu. Það hafi legið fyrir frá 2022 að bálstofan gæti ekki uppfyllst staðla heilbrigðiseftirlits „Bálstofan í Fossvogi er úrelt og ónýt. Það er kominn tími til að horfast í augu við það. Heilbrigðiseftirlitið er búið að leyfa Bálstofunni að starfa undir skilyrðum sem uppfylla ekki kröfur um mengunarvarnir til fjölda ára. Lausnin er augljós og framkvæmanleg strax í dag. Hvar er tregðan? Liggur hún hjá Bálstofunni? Eða Heilbrigðiseftirlitinu? Eða er kannski kominn tími til þess að stjórnvöld axli ábyrgð í þessu máli og leysi það í eitt skipti fyrir öll?“ spurði Matthías að lokum. Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Leikskólar Reykjavík Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Tengdar fréttir Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03 „Okkur finnast þetta vera stjórnsýsluleg fantabrögð“ „Við erum algjörlega steinhissa og í raun misboðið yfir þeim fréttum að ráðuneytið skuli þegar eiga í viðræðum við KGRP um rekstur nýrra bálstofu,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, forsvarskona og stofnandi Trés lífsins. 8. mars 2023 06:41 Safna fé fyrir bálstofu í Rjúpnadal og vilja sæti í stjórn Kirkjugarðanna Forsvarsmenn Bálfarafélags Íslands mótmæla harðlega nýju frumvarpi sem gerir ráð fyrir að ákvæði um samnefnt félag verði fellt brott úr lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. 22. janúar 2022 09:00 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Að lokinni endurskoðun verður tillaga að endurskoðuðum starfsleyfisskilyrðum auglýst á vefsvæði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í fjórar vikur. Foreldrar reiðir og áhyggjufullir Matthías Kormáksson formaður foreldrafélags leikskólans Sólborgar, sem er í nágrenni við bálstofuna, skrifaði grein um málið á Vísi í gær. Þar kom fram að foreldrar barna á leikskólanum Sólborg í Öskjuhlíð haf miklar áhyggjur af reyk frá bálstofunni. Reykinn leggi reglulega yfir skólalóðina. Bálstofan í Fossvogi er sú elsta í Evrópu. Hún hefur verið starfrækt frá 1948. „Síðustu mánuði höfum við foreldrar barna í leikskólanum Sólborg, sem er staðsettur í bakgarði Bálstofunnar, sent inn tugi kvartana til Heilbrigðiseftirlitsins með ljósmyndum og myndböndum sem undirstrika kjarna málsins. Bálstofan er úr sér gengin og hefur fengið að stunda mengunarvaldandi starfsemi sína óáreitt án þess að standast kröfur Heilbrigðiseftirlitsins um viðeigandi mengunarvarnir, svo árum skiptir,“ sagði Matthías í grein sinni. Sjá einnig: Við þurfum að tala um Bálstofuna Þar gagnrýnir hann svör stjórnenda harðlega og spyr af hverju ekki sé búið að undirbúa byggingu nýrrar bálstofu. Það hafi legið fyrir frá 2022 að bálstofan gæti ekki uppfyllst staðla heilbrigðiseftirlits „Bálstofan í Fossvogi er úrelt og ónýt. Það er kominn tími til að horfast í augu við það. Heilbrigðiseftirlitið er búið að leyfa Bálstofunni að starfa undir skilyrðum sem uppfylla ekki kröfur um mengunarvarnir til fjölda ára. Lausnin er augljós og framkvæmanleg strax í dag. Hvar er tregðan? Liggur hún hjá Bálstofunni? Eða Heilbrigðiseftirlitinu? Eða er kannski kominn tími til þess að stjórnvöld axli ábyrgð í þessu máli og leysi það í eitt skipti fyrir öll?“ spurði Matthías að lokum.
Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Leikskólar Reykjavík Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Tengdar fréttir Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03 „Okkur finnast þetta vera stjórnsýsluleg fantabrögð“ „Við erum algjörlega steinhissa og í raun misboðið yfir þeim fréttum að ráðuneytið skuli þegar eiga í viðræðum við KGRP um rekstur nýrra bálstofu,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, forsvarskona og stofnandi Trés lífsins. 8. mars 2023 06:41 Safna fé fyrir bálstofu í Rjúpnadal og vilja sæti í stjórn Kirkjugarðanna Forsvarsmenn Bálfarafélags Íslands mótmæla harðlega nýju frumvarpi sem gerir ráð fyrir að ákvæði um samnefnt félag verði fellt brott úr lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. 22. janúar 2022 09:00 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03
„Okkur finnast þetta vera stjórnsýsluleg fantabrögð“ „Við erum algjörlega steinhissa og í raun misboðið yfir þeim fréttum að ráðuneytið skuli þegar eiga í viðræðum við KGRP um rekstur nýrra bálstofu,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, forsvarskona og stofnandi Trés lífsins. 8. mars 2023 06:41
Safna fé fyrir bálstofu í Rjúpnadal og vilja sæti í stjórn Kirkjugarðanna Forsvarsmenn Bálfarafélags Íslands mótmæla harðlega nýju frumvarpi sem gerir ráð fyrir að ákvæði um samnefnt félag verði fellt brott úr lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. 22. janúar 2022 09:00