Galdraskot Óðins vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:21 Óðinn Þór Ríkharðsson fagnar hér marki með íslenska handboltalandsliðinu en hann er markaskorari af guðs náð. Getty/Sanjin Strukic Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er skotmaður góður og hefur sýnt það og sannað margoft inn á handboltavellinum, bæði með félagsliðum og landsliðum. Á síðasta stórmóti skoraði Óðinn líklega mark mótsins þegar hann fór inn úr horninu á móti Frökkum og skoraði með skoti fyrir aftan bak. Óðinn er nú aftur kominn til móts við íslenska landsliðið og spilaði í sigri á Bosníumönnum í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Myndband frá einni af æfingu íslenska liðsins í aðdraganda leiksins hefur vakið mikla lukku á netinu. Broti úr myndbandinu var meðal annars dreift á Youtube síðu evrópska handboltasambandsins, EHF Home of Handball. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=slBDxCXHB2o">watch on YouTube</a> Myndbandið birtist aftur á móti upphaflega í heild sinni á Instagram síðu Handknattleikssambands Íslands. Óðinn sýnir þá, eins og flestir vita, að snúningarnir hans eru ekkert lamb að leika sér við. Samfélagsstjóri HSÍ fékk þá Elvar Örn Jónsson og Óðinn í að keppa í tíu bolta áskoruninni. Þá reyna þeir að skora eins mörg mörk sem skotum fyrir utan punktalínuna en þeir verða að halda á öllum boltunum í einu. Það má sjá þessa keppni þeirra félaga hér fyrir neðan og að lokum þennan nú fræga undrasnúning Óðins. Óðinn leit reyndar ekki vel út í keppninni sjálfri en það er lokaskotið sem bætir það allt upp. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Fleiri fréttir Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sjá meira
Á síðasta stórmóti skoraði Óðinn líklega mark mótsins þegar hann fór inn úr horninu á móti Frökkum og skoraði með skoti fyrir aftan bak. Óðinn er nú aftur kominn til móts við íslenska landsliðið og spilaði í sigri á Bosníumönnum í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Myndband frá einni af æfingu íslenska liðsins í aðdraganda leiksins hefur vakið mikla lukku á netinu. Broti úr myndbandinu var meðal annars dreift á Youtube síðu evrópska handboltasambandsins, EHF Home of Handball. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=slBDxCXHB2o">watch on YouTube</a> Myndbandið birtist aftur á móti upphaflega í heild sinni á Instagram síðu Handknattleikssambands Íslands. Óðinn sýnir þá, eins og flestir vita, að snúningarnir hans eru ekkert lamb að leika sér við. Samfélagsstjóri HSÍ fékk þá Elvar Örn Jónsson og Óðinn í að keppa í tíu bolta áskoruninni. Þá reyna þeir að skora eins mörg mörk sem skotum fyrir utan punktalínuna en þeir verða að halda á öllum boltunum í einu. Það má sjá þessa keppni þeirra félaga hér fyrir neðan og að lokum þennan nú fræga undrasnúning Óðins. Óðinn leit reyndar ekki vel út í keppninni sjálfri en það er lokaskotið sem bætir það allt upp. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Fleiri fréttir Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sjá meira