Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:41 Björgvin Karl Guðmundsson er klár í slaginn en Rogue Invitational stórmótið hefst í hádeginu. @bk_gudmundsson/@rogueinvitational Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hefst í dag. Rogue stórmótið fer vanalega fram í Bandaríkjunum en að þessu sinni er það haldið í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Tuttugu öflugir keppendur hjá hvoru kyni keppa um veglegt verðlaunafé og um að enda erfitt ár á sem bestan hátt. Þetta verður fyrsta stórmótið eftir hryllinginn á heimsleikunum þar sem Lazae Dukic drukknaði í fyrstu grein en keppnin var samt kláruð. CrossFit fjölskyldan hefur átt um sárt að binda síðan og rannsókn á atburðinum á heimsleikunum er enn ekki lokið. Keppnin um helgina er þó tækifæri til þetta frábæra fólk til að keppa aftur í íþróttinni sem þau elska og eru svo góð í. Alls fara fram níu greinar þar af þrjár þeirra í dag. Keppnir dagsins heita Quick Sand, North Sea Tiger og Braveheart. Við innritun á mótið þá fengu mótshaldarar keppendur til að klæðast skotapilsum svona í tilefni af því að mótið fer fram í Skotlandi í ár. Það má sjá okkar mann, BKG, í skotapilsinu hér fyrir neðan. Björgvin sagði líka frá því að hann hafði notað tímann í Skotlandi til að spila einn golfhring. Fyrsta grein mótsins hefst klukan hálf eitt að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Sjá meira
Rogue stórmótið fer vanalega fram í Bandaríkjunum en að þessu sinni er það haldið í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Tuttugu öflugir keppendur hjá hvoru kyni keppa um veglegt verðlaunafé og um að enda erfitt ár á sem bestan hátt. Þetta verður fyrsta stórmótið eftir hryllinginn á heimsleikunum þar sem Lazae Dukic drukknaði í fyrstu grein en keppnin var samt kláruð. CrossFit fjölskyldan hefur átt um sárt að binda síðan og rannsókn á atburðinum á heimsleikunum er enn ekki lokið. Keppnin um helgina er þó tækifæri til þetta frábæra fólk til að keppa aftur í íþróttinni sem þau elska og eru svo góð í. Alls fara fram níu greinar þar af þrjár þeirra í dag. Keppnir dagsins heita Quick Sand, North Sea Tiger og Braveheart. Við innritun á mótið þá fengu mótshaldarar keppendur til að klæðast skotapilsum svona í tilefni af því að mótið fer fram í Skotlandi í ár. Það má sjá okkar mann, BKG, í skotapilsinu hér fyrir neðan. Björgvin sagði líka frá því að hann hafði notað tímann í Skotlandi til að spila einn golfhring. Fyrsta grein mótsins hefst klukan hálf eitt að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti