Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 16:39 Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Vísir/Vilhelm Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Nú er það í skoðun að selja sundlaugargestum armböndin. Forstöðumaður laugarinnar biðlar til fólks að skila þeim. „Það skapaðist smá ástand í gærkvöldi, aðallega af því að sending af nýjum armböndum sem áttu að koma í gær seinkaði smá,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Sú sending hafi sem betur fer skilað sér í hús í dag. Armböndin eru nýtt í að læsa skápum í búningsherbergjum sundlaugarinnar. Hverfa hraðar eftir fjarlægingu armbandsgleypa Fyrr í haust voru gerðar breytingar varðandi skil á armböndunum. Áður fyrr voru armböndin sett í svokallaðan armbandsgleypi sem opnaði útgönguhlið úr lauginni. „Við áttum aldrei nógu mörg armbönd fyrir alla ef það var mikið að gera. Fólk var að deila skápum og það var alltaf smá vesen á hliðinu þegar fólk var að fara út,“ segir Drífa. Armbandsgleyparnir voru fjarlægðir en í staðinn voru sett ílát í klefana sem að sundlaugargestir sækja og skila armböndunum í. Markmiðið var einfalda gestunum skilin. Það hafi hins vegar ekki borið árangur og fækkar armböndunum mun hraðar eftir breytinguna. Fjallað var um skort á armböndum í Laugardalslaug í apríl í fyrra í fréttum Stöðvar 2. Í skoðun að selja armböndin Nú sé það í skoðun að rukka sundlaugargesti fyrir armböndin. „Ef að þessi þróun heldur svona áfram sjáum við fram á að selja armböndin,“ segir Drífa. Þá verði engin önnur leið til að komast í sund og læsa skápnum nema að greiða fyrir armbandið sérstaklega. Drífa biðlar til þeirra sem sankað hafa að sér armböndum að skila þeim. „Þetta bitnar ekki á neinum nema starfsfólki og gestum.“ Sundlaugar og baðlón Reykjavík Sund Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
„Það skapaðist smá ástand í gærkvöldi, aðallega af því að sending af nýjum armböndum sem áttu að koma í gær seinkaði smá,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Sú sending hafi sem betur fer skilað sér í hús í dag. Armböndin eru nýtt í að læsa skápum í búningsherbergjum sundlaugarinnar. Hverfa hraðar eftir fjarlægingu armbandsgleypa Fyrr í haust voru gerðar breytingar varðandi skil á armböndunum. Áður fyrr voru armböndin sett í svokallaðan armbandsgleypi sem opnaði útgönguhlið úr lauginni. „Við áttum aldrei nógu mörg armbönd fyrir alla ef það var mikið að gera. Fólk var að deila skápum og það var alltaf smá vesen á hliðinu þegar fólk var að fara út,“ segir Drífa. Armbandsgleyparnir voru fjarlægðir en í staðinn voru sett ílát í klefana sem að sundlaugargestir sækja og skila armböndunum í. Markmiðið var einfalda gestunum skilin. Það hafi hins vegar ekki borið árangur og fækkar armböndunum mun hraðar eftir breytinguna. Fjallað var um skort á armböndum í Laugardalslaug í apríl í fyrra í fréttum Stöðvar 2. Í skoðun að selja armböndin Nú sé það í skoðun að rukka sundlaugargesti fyrir armböndin. „Ef að þessi þróun heldur svona áfram sjáum við fram á að selja armböndin,“ segir Drífa. Þá verði engin önnur leið til að komast í sund og læsa skápnum nema að greiða fyrir armbandið sérstaklega. Drífa biðlar til þeirra sem sankað hafa að sér armböndum að skila þeim. „Þetta bitnar ekki á neinum nema starfsfólki og gestum.“
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Sund Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira