Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 16:39 Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Vísir/Vilhelm Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Nú er það í skoðun að selja sundlaugargestum armböndin. Forstöðumaður laugarinnar biðlar til fólks að skila þeim. „Það skapaðist smá ástand í gærkvöldi, aðallega af því að sending af nýjum armböndum sem áttu að koma í gær seinkaði smá,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Sú sending hafi sem betur fer skilað sér í hús í dag. Armböndin eru nýtt í að læsa skápum í búningsherbergjum sundlaugarinnar. Hverfa hraðar eftir fjarlægingu armbandsgleypa Fyrr í haust voru gerðar breytingar varðandi skil á armböndunum. Áður fyrr voru armböndin sett í svokallaðan armbandsgleypi sem opnaði útgönguhlið úr lauginni. „Við áttum aldrei nógu mörg armbönd fyrir alla ef það var mikið að gera. Fólk var að deila skápum og það var alltaf smá vesen á hliðinu þegar fólk var að fara út,“ segir Drífa. Armbandsgleyparnir voru fjarlægðir en í staðinn voru sett ílát í klefana sem að sundlaugargestir sækja og skila armböndunum í. Markmiðið var einfalda gestunum skilin. Það hafi hins vegar ekki borið árangur og fækkar armböndunum mun hraðar eftir breytinguna. Fjallað var um skort á armböndum í Laugardalslaug í apríl í fyrra í fréttum Stöðvar 2. Í skoðun að selja armböndin Nú sé það í skoðun að rukka sundlaugargesti fyrir armböndin. „Ef að þessi þróun heldur svona áfram sjáum við fram á að selja armböndin,“ segir Drífa. Þá verði engin önnur leið til að komast í sund og læsa skápnum nema að greiða fyrir armbandið sérstaklega. Drífa biðlar til þeirra sem sankað hafa að sér armböndum að skila þeim. „Þetta bitnar ekki á neinum nema starfsfólki og gestum.“ Sundlaugar og baðlón Reykjavík Sund Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Sjá meira
„Það skapaðist smá ástand í gærkvöldi, aðallega af því að sending af nýjum armböndum sem áttu að koma í gær seinkaði smá,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Sú sending hafi sem betur fer skilað sér í hús í dag. Armböndin eru nýtt í að læsa skápum í búningsherbergjum sundlaugarinnar. Hverfa hraðar eftir fjarlægingu armbandsgleypa Fyrr í haust voru gerðar breytingar varðandi skil á armböndunum. Áður fyrr voru armböndin sett í svokallaðan armbandsgleypi sem opnaði útgönguhlið úr lauginni. „Við áttum aldrei nógu mörg armbönd fyrir alla ef það var mikið að gera. Fólk var að deila skápum og það var alltaf smá vesen á hliðinu þegar fólk var að fara út,“ segir Drífa. Armbandsgleyparnir voru fjarlægðir en í staðinn voru sett ílát í klefana sem að sundlaugargestir sækja og skila armböndunum í. Markmiðið var einfalda gestunum skilin. Það hafi hins vegar ekki borið árangur og fækkar armböndunum mun hraðar eftir breytinguna. Fjallað var um skort á armböndum í Laugardalslaug í apríl í fyrra í fréttum Stöðvar 2. Í skoðun að selja armböndin Nú sé það í skoðun að rukka sundlaugargesti fyrir armböndin. „Ef að þessi þróun heldur svona áfram sjáum við fram á að selja armböndin,“ segir Drífa. Þá verði engin önnur leið til að komast í sund og læsa skápnum nema að greiða fyrir armbandið sérstaklega. Drífa biðlar til þeirra sem sankað hafa að sér armböndum að skila þeim. „Þetta bitnar ekki á neinum nema starfsfólki og gestum.“
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Sund Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Sjá meira