Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2024 07:44 Lilja Dögg Alfreðsdóttir er ráðherra menningarmála. Vísir/Vilhelm Úthlutunarnefnd um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og verður um 550 milljónum króna deilt milli alls 27 fjölmiðla. Árvakur og Sýn hljóta hæstu styrkina, um 124 milljónir króna hvor. Frá þessu segir á vef Fjölmiðlanefndar. Þar kemur fram að þrjátíu umsóknir hafi borist um rekstrarstuðning og hafi alls verið sótt um 937 milljónir króna í styrki.Þremur umsóknum var synjað þar sem þær voru ekki taldar uppfylla öll skilyrði fyrir rekstrarstuðning samkvæmt lögum. Í lögunum um fjölmiðla kemur fram að rekstrarstuðningur skuli að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði umsækjenda. Þá ráðist endanlegt hlutfall af umfangi og fjölda umsókna. „Auk þess fá staðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins 20% álag á upphæð styrks. Til úthlutunar voru 557,2 milljónir kr. að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, sérfræðiaðstoðar, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 1,1% af heildarfjárhæð eða 6.298.068 kr. Til úthlutunar voru því 550.901.932 kr,“ segir í tilkynningunni. Árvakur hf.: 123.898.018 kr. (Morgunblaðið, mbl.is, K100, Retró) Birtíngur útgáfufélag ehf.: 8.207.371 kr. (Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan, Sumarhúsið og garðurinn) Bændasamtök Íslands: 22.238.582 kr. (Bændablaðið) Eigin herra ehf.: 6.400.834 kr. (Akureyri.net) Elísa Guðrún ehf.: 6.127.106 kr. (Lifandi vísindi og visindi.is) Eyjasýn ehf: 3.166.157 kr. (Eyjafréttir og eyjafrettir.is) Fjölmiðlatorgið ehf.: 30.934.727 kr. (DV.is, Hringbraut.is, Pressan.is, Eyjan.is, Icelandmag.is og 433.is) Fótbolti ehf. 8.710.122 kr. (fotbolti.net) Fröken ehf.13.127.340 kr. (Reykjavík Grapevine) Hönnunarhúsið ehf. 1.578.691 kr. (Fjarðarfréttir og Fjarðarfréttir.is) Iceland Review ehf. 8.314.431 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 4.796.184 kr. (Tígull) Mosfellingur ehf. 2.237.401 kr. Myllusetur ehf. 40.511.539 kr. (Viðskiptablaðið, vb.is, Frjáls verslun, Fiskifréttir, fiskifrettir.is, Hestablaðið og hestabladid.is) Nýprent ehf. 5.305.651 kr. (Feykir) Prentmet Oddi ehf. 5.439.839 kr. (Dagskráin – Fréttablað Suðurlands og dfs.is) Sameinaða útgáfufélagið ehf. 66.979.195 kr. (Heimildin og Heimildin.is) Samstöðin ehf. 6.371.510 kr. Skessuhorn ehf. 16.637.261 kr. Skrautás ehf. 1.924.722 kr. (Grafarvogsblaðið, Árbæjarblaðið og Grafarholtsblaðið) Sólartún ehf. 12.468.655 kr. (Mannlíf, mannlif.is) Steinprent ehf. 4.176.504 kr. (Bæjarblaðið Jökull) Sýn hf. 123.898.018 kr. (Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vodafone Sport, Stöð 2 eSport, Stöð 2 Fjölskylda, Stöð 2 Vísir, X977, Bylgjan, Gull Bylgjan, Létt Bylgjan, FM957, Íslenska Bylgjan og Country Bylgjan.) Tunnan prentþjónusta ehf. 1.875.985 kr. (DB blaðið og Hellan) Útgáfufélag Austurlands ehf. 6.005.702 kr. (Austurglugginn) Útgáfufélagið ehf. 6.254.723 kr. (Vikublaðið og Vikublaðið.is) Víkurfréttir ehf. 13.315.665 kr. Úthlutunarnefnd skipa Anna Mjöll Karlsdóttir lögfræðingur (formaður), samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar Íslands, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir löggiltur endurskoðandi, samkvæmt tilnefningu Ríkisendurskoðunar og Jón Gunnar Ólafsson, lektor við Háskóla Íslands, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins. Fjölmiðlanefnd sá um umsýslu umsókna og veitti úthlutunarnefnd sérfræðiaðstoð vegna þeirra. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Frá þessu segir á vef Fjölmiðlanefndar. Þar kemur fram að þrjátíu umsóknir hafi borist um rekstrarstuðning og hafi alls verið sótt um 937 milljónir króna í styrki.Þremur umsóknum var synjað þar sem þær voru ekki taldar uppfylla öll skilyrði fyrir rekstrarstuðning samkvæmt lögum. Í lögunum um fjölmiðla kemur fram að rekstrarstuðningur skuli að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði umsækjenda. Þá ráðist endanlegt hlutfall af umfangi og fjölda umsókna. „Auk þess fá staðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins 20% álag á upphæð styrks. Til úthlutunar voru 557,2 milljónir kr. að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, sérfræðiaðstoðar, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 1,1% af heildarfjárhæð eða 6.298.068 kr. Til úthlutunar voru því 550.901.932 kr,“ segir í tilkynningunni. Árvakur hf.: 123.898.018 kr. (Morgunblaðið, mbl.is, K100, Retró) Birtíngur útgáfufélag ehf.: 8.207.371 kr. (Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan, Sumarhúsið og garðurinn) Bændasamtök Íslands: 22.238.582 kr. (Bændablaðið) Eigin herra ehf.: 6.400.834 kr. (Akureyri.net) Elísa Guðrún ehf.: 6.127.106 kr. (Lifandi vísindi og visindi.is) Eyjasýn ehf: 3.166.157 kr. (Eyjafréttir og eyjafrettir.is) Fjölmiðlatorgið ehf.: 30.934.727 kr. (DV.is, Hringbraut.is, Pressan.is, Eyjan.is, Icelandmag.is og 433.is) Fótbolti ehf. 8.710.122 kr. (fotbolti.net) Fröken ehf.13.127.340 kr. (Reykjavík Grapevine) Hönnunarhúsið ehf. 1.578.691 kr. (Fjarðarfréttir og Fjarðarfréttir.is) Iceland Review ehf. 8.314.431 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 4.796.184 kr. (Tígull) Mosfellingur ehf. 2.237.401 kr. Myllusetur ehf. 40.511.539 kr. (Viðskiptablaðið, vb.is, Frjáls verslun, Fiskifréttir, fiskifrettir.is, Hestablaðið og hestabladid.is) Nýprent ehf. 5.305.651 kr. (Feykir) Prentmet Oddi ehf. 5.439.839 kr. (Dagskráin – Fréttablað Suðurlands og dfs.is) Sameinaða útgáfufélagið ehf. 66.979.195 kr. (Heimildin og Heimildin.is) Samstöðin ehf. 6.371.510 kr. Skessuhorn ehf. 16.637.261 kr. Skrautás ehf. 1.924.722 kr. (Grafarvogsblaðið, Árbæjarblaðið og Grafarholtsblaðið) Sólartún ehf. 12.468.655 kr. (Mannlíf, mannlif.is) Steinprent ehf. 4.176.504 kr. (Bæjarblaðið Jökull) Sýn hf. 123.898.018 kr. (Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vodafone Sport, Stöð 2 eSport, Stöð 2 Fjölskylda, Stöð 2 Vísir, X977, Bylgjan, Gull Bylgjan, Létt Bylgjan, FM957, Íslenska Bylgjan og Country Bylgjan.) Tunnan prentþjónusta ehf. 1.875.985 kr. (DB blaðið og Hellan) Útgáfufélag Austurlands ehf. 6.005.702 kr. (Austurglugginn) Útgáfufélagið ehf. 6.254.723 kr. (Vikublaðið og Vikublaðið.is) Víkurfréttir ehf. 13.315.665 kr. Úthlutunarnefnd skipa Anna Mjöll Karlsdóttir lögfræðingur (formaður), samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar Íslands, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir löggiltur endurskoðandi, samkvæmt tilnefningu Ríkisendurskoðunar og Jón Gunnar Ólafsson, lektor við Háskóla Íslands, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins. Fjölmiðlanefnd sá um umsýslu umsókna og veitti úthlutunarnefnd sérfræðiaðstoð vegna þeirra. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira