Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Valur Páll Eiríksson skrifar 4. nóvember 2024 14:02 Theódór Elmar í baráttunni við Nicklas Bendtner í landsleik árið 2007. Mynd/AFP Theodór Elmar Bjarnason hætti tvítugur að spila fyrir íslenska karlalandsliðið eftir að hafa verið settur á varamannabekkinn. Hann fór beinustu leið á Prikið í afmæli hjá bróður sínum. Theodór Elmar greinir frá því í viðtali við íþróttadeild að forgangsröðunin hafi ekki alltaf verið rétt þegar hann var ungur atvinnumaður. Hann fór til Celtic aðeins 17 ára gamall og fyrstu árin í atvinnumennskunni var töluvert um djammið. „Það var mjög mikið partýstand á manni á þessum tíma þegar maður var ungur. Það var bara jafn gaman í Osló og Glasgow fyrir mér. Það er kannski hluti af því að maður meikaði það ekki hjá Celtic, að það var of mikið líf og fjör utan vallar,“ segir Theodór Elmar. Hann spilaði 41 landsleik fyrir Ísland en þeir dreifast yfir tæpan áratug. Þar reyndist dýrkeypt að hafa sagt sig frá landsliðinu um nokkurra ára skeið. „Þegar ég var ungur og með allt á hornum mér ákvað ég að hætta í landsliðinu þegar ég var bekkjaður tvítugur. Þá hringdi ég í þjálfarann og sagði honum að þetta væri eitthvað sem ég vildi ekki eyða tímanum mínum í. Fór svo í afmæli hjá bróður mínum á Prikinu. Forgangsröðunin var ekki alltaf eins og hún á að vera,“ „Svo kom ég til baka þegar kom nýr þjálfari, Lars, og var svona fastur inni í þessu eftir það. En maður hefði vissulega hefði verið með 30-40 leikjum meira ef ég hefði ekki tekið þessa ákvörðun,“ segir Elmar. Viðtalið má sjá í heild sinni efst. Hér að neðan og á öllum helstu hlaðvarpsveitum má hlusta á viðtalið í Besta sætinu. Landslið karla í fótbolta Besta deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Theodór Elmar Bjarnason batt enda á 20 ára leikmannaferil sinn í fótboltanum síðustu helgi. Hans síðasti leikur var 7-0 sigur KR á HK í Bestu deild karla. Ferill Elmars dró hann víða um heim og óhætt að segja að hann hafi verið viðburðarríkur. 3. nóvember 2024 08:02 „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ „Það hefði verið fullkominn endir,“ segir Theodór Elmar Bjarnason um fyrrum liðsfélaga sinn hjá KR, Kjartan Henry Finnbogason. Kjartan yfirgaf KR sumarið 2022 sem fylgdi mikið fjaðrafok og náðu þeir félagarnir því örfáum leikjum saman með Vesturbæjarliðinu. 1. nóvember 2024 15:45 Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. 1. nóvember 2024 09:00 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Theodór Elmar greinir frá því í viðtali við íþróttadeild að forgangsröðunin hafi ekki alltaf verið rétt þegar hann var ungur atvinnumaður. Hann fór til Celtic aðeins 17 ára gamall og fyrstu árin í atvinnumennskunni var töluvert um djammið. „Það var mjög mikið partýstand á manni á þessum tíma þegar maður var ungur. Það var bara jafn gaman í Osló og Glasgow fyrir mér. Það er kannski hluti af því að maður meikaði það ekki hjá Celtic, að það var of mikið líf og fjör utan vallar,“ segir Theodór Elmar. Hann spilaði 41 landsleik fyrir Ísland en þeir dreifast yfir tæpan áratug. Þar reyndist dýrkeypt að hafa sagt sig frá landsliðinu um nokkurra ára skeið. „Þegar ég var ungur og með allt á hornum mér ákvað ég að hætta í landsliðinu þegar ég var bekkjaður tvítugur. Þá hringdi ég í þjálfarann og sagði honum að þetta væri eitthvað sem ég vildi ekki eyða tímanum mínum í. Fór svo í afmæli hjá bróður mínum á Prikinu. Forgangsröðunin var ekki alltaf eins og hún á að vera,“ „Svo kom ég til baka þegar kom nýr þjálfari, Lars, og var svona fastur inni í þessu eftir það. En maður hefði vissulega hefði verið með 30-40 leikjum meira ef ég hefði ekki tekið þessa ákvörðun,“ segir Elmar. Viðtalið má sjá í heild sinni efst. Hér að neðan og á öllum helstu hlaðvarpsveitum má hlusta á viðtalið í Besta sætinu.
Landslið karla í fótbolta Besta deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Theodór Elmar Bjarnason batt enda á 20 ára leikmannaferil sinn í fótboltanum síðustu helgi. Hans síðasti leikur var 7-0 sigur KR á HK í Bestu deild karla. Ferill Elmars dró hann víða um heim og óhætt að segja að hann hafi verið viðburðarríkur. 3. nóvember 2024 08:02 „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ „Það hefði verið fullkominn endir,“ segir Theodór Elmar Bjarnason um fyrrum liðsfélaga sinn hjá KR, Kjartan Henry Finnbogason. Kjartan yfirgaf KR sumarið 2022 sem fylgdi mikið fjaðrafok og náðu þeir félagarnir því örfáum leikjum saman með Vesturbæjarliðinu. 1. nóvember 2024 15:45 Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. 1. nóvember 2024 09:00 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Theodór Elmar Bjarnason batt enda á 20 ára leikmannaferil sinn í fótboltanum síðustu helgi. Hans síðasti leikur var 7-0 sigur KR á HK í Bestu deild karla. Ferill Elmars dró hann víða um heim og óhætt að segja að hann hafi verið viðburðarríkur. 3. nóvember 2024 08:02
„Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ „Það hefði verið fullkominn endir,“ segir Theodór Elmar Bjarnason um fyrrum liðsfélaga sinn hjá KR, Kjartan Henry Finnbogason. Kjartan yfirgaf KR sumarið 2022 sem fylgdi mikið fjaðrafok og náðu þeir félagarnir því örfáum leikjum saman með Vesturbæjarliðinu. 1. nóvember 2024 15:45
Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. 1. nóvember 2024 09:00