Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. október 2024 17:16 Oddvitar Flokks fólksins í öllum kjördæmum liggja fyrir. Aðsend Sigurjón Þórðarson líffræðingur mun leiða lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hann starfar sem framkvæmdastjóri hjá heilbrigðiseftirlitinu og sat á Alþingi árin 2003-2007. Sigurjón hefur setið í sveitarstjórn og unnið fjölbreytt störf, þar á meðal á sjó. Katrín Sif Árnadóttir þjálfari og varaþingmaður flokksins skipar 2. sæti listans og Sigurður H. Ingimarsson tónlistarkennari er í 3. sæti. Tinna Guðmundsdóttir sjúkraliðanemi skipar 4. sæti listans. Lista flokksins í Norðausturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri, Siglufirði 2. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Akureyri 3. Sigurður H. Ingimarsson, tónlistarkennari, Akureyri 4. Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi, Akureyri 5. Sigurður Vikar Karlsson, álversstarfsmaður Alcoa, Egilsstöðum 6. Bjarni Reykjalín Magnússon, útgerðarmaður, Grímsey 7. Ásdís Árnadóttir, eldri borgari, Akureyri 8. Guðni Þórir Jóhannsson, sjómaður, Djúpavogi 9. Ida Night Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík 10. Ingþór Eide Guðjónsson, öryrki, Stöðvarfirði 11. Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, markaðsstjóri, Hörgársveit 12. Guðjón Freyr Ragnarsson, sjómaður, Akureyri 13. Hilmar Daníel Valgeirsson, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði 14. Linda Viðarsdóttir, matráður, Stöðvarfirði 15. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík 16. Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, öryrki, Egilsstöðum 17. Einar Emil Pálsson, framleiðslustarfsmaður, Ólafsfirði 18. Arlene Velos Reyes, saumakona, Akureyri 19. Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri 20. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðausturkjördæmi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Katrín Sif Árnadóttir þjálfari og varaþingmaður flokksins skipar 2. sæti listans og Sigurður H. Ingimarsson tónlistarkennari er í 3. sæti. Tinna Guðmundsdóttir sjúkraliðanemi skipar 4. sæti listans. Lista flokksins í Norðausturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri, Siglufirði 2. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Akureyri 3. Sigurður H. Ingimarsson, tónlistarkennari, Akureyri 4. Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi, Akureyri 5. Sigurður Vikar Karlsson, álversstarfsmaður Alcoa, Egilsstöðum 6. Bjarni Reykjalín Magnússon, útgerðarmaður, Grímsey 7. Ásdís Árnadóttir, eldri borgari, Akureyri 8. Guðni Þórir Jóhannsson, sjómaður, Djúpavogi 9. Ida Night Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík 10. Ingþór Eide Guðjónsson, öryrki, Stöðvarfirði 11. Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, markaðsstjóri, Hörgársveit 12. Guðjón Freyr Ragnarsson, sjómaður, Akureyri 13. Hilmar Daníel Valgeirsson, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði 14. Linda Viðarsdóttir, matráður, Stöðvarfirði 15. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík 16. Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, öryrki, Egilsstöðum 17. Einar Emil Pálsson, framleiðslustarfsmaður, Ólafsfirði 18. Arlene Velos Reyes, saumakona, Akureyri 19. Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri 20. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðausturkjördæmi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent