Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2024 09:04 Vilija Blinkeviciute, leiðtogi litháískra Jafnaðarmanna, fagnaði í gær. AP Jafnaðarmannaflokkurinn í Litháen, sem hefur verið í stjórnarandstöðu síðustu ár, hlaut flest atkvæði í þingkosningunum sem fram fóru þar í landi í gær. Kristilegir demókratar, með formanninn Gabrielius Landsbergis í broddi fylkingar, hefur viðurkennt ósigur. Samkvæmt tölum frá landskjörstjórn í Litháen hafa Jafnaðarmenn tryggt sér 52 þingsæti þegar búið er að telja um 99 prósent atkvæða, en alls á 141 þingmaður sæti á þinginu. Kristilegir demókratar hafa á sama tíma tryggt sér 28 þingsæti. Í frétt DW segir að kosningabaráttan hafi að stórum hluta snúist um stríðið í Úkraínu og aukinn framfærslukostnað almennings. Vilija Blinkeviciute, leiðtogi Jafnaðarmanna, segir að hún telji að Jafnaðarmenn muni ná að mynda meirihluta á þinginu með öðrum flokkum – Fyrir Litháen, Bændaflokknum og Græningjum. Hún segir niðurstöður kosninganna sýna fram á að Litháar, hvort sem þeir búi í stórborgum eða landsbyggð, vilji breytingar. Hún stefni sjálf að því að verða næsti forsætisráðherra landsins. Í Litháen fara þingkosningar þannig fram að helmingur þingsins er valinn í hlutfallskosningum og hinn helmingurinn er valinn í öðrum kosningum þar sem kosið er milli tveggja efstu innan kjördæmis. Fyrri umferð kosninganna fóru fram 13. október síðastliðinn. Ingrida Šimonytė hefur verið forsætisráðherra landsins frá árinu 2020. Vinsældir stjórnar hennar hafa minnkað jafnt og þétt síðustu ár, sér í lagi vegna óánægju almennings með háar verðbólgutölur, ýmis pólitísk hneykslismál og sömuleiðis hvernig brugðist var við í heimsfaraldri kórónuveirunnar. Litháen Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Samkvæmt tölum frá landskjörstjórn í Litháen hafa Jafnaðarmenn tryggt sér 52 þingsæti þegar búið er að telja um 99 prósent atkvæða, en alls á 141 þingmaður sæti á þinginu. Kristilegir demókratar hafa á sama tíma tryggt sér 28 þingsæti. Í frétt DW segir að kosningabaráttan hafi að stórum hluta snúist um stríðið í Úkraínu og aukinn framfærslukostnað almennings. Vilija Blinkeviciute, leiðtogi Jafnaðarmanna, segir að hún telji að Jafnaðarmenn muni ná að mynda meirihluta á þinginu með öðrum flokkum – Fyrir Litháen, Bændaflokknum og Græningjum. Hún segir niðurstöður kosninganna sýna fram á að Litháar, hvort sem þeir búi í stórborgum eða landsbyggð, vilji breytingar. Hún stefni sjálf að því að verða næsti forsætisráðherra landsins. Í Litháen fara þingkosningar þannig fram að helmingur þingsins er valinn í hlutfallskosningum og hinn helmingurinn er valinn í öðrum kosningum þar sem kosið er milli tveggja efstu innan kjördæmis. Fyrri umferð kosninganna fóru fram 13. október síðastliðinn. Ingrida Šimonytė hefur verið forsætisráðherra landsins frá árinu 2020. Vinsældir stjórnar hennar hafa minnkað jafnt og þétt síðustu ár, sér í lagi vegna óánægju almennings með háar verðbólgutölur, ýmis pólitísk hneykslismál og sömuleiðis hvernig brugðist var við í heimsfaraldri kórónuveirunnar.
Litháen Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira