Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 10:41 Logi Einarsson leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, alþingismaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, og fjórða sætið skipar Sindri Kristjánsson lögfræðingur. Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri
Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03