Fleiri vilja sjá Þórdísi eða Guðlaug leiða í stað Bjarna Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 21:42 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Töluvert fleiri vilja sjá Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra eða Guðlaug Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra, leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum í stað Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, ef marka má nýja skoðanakönnun. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Prósents sem var unnin fyrir nýjasta þátt Bakherbergisins, hlaðvarp um stjórnmál, en þátturinn kemur út seinna í kvöld á streymisveitunum Spotify og Apple Podcasts. 1.242 manns tóku þátt í könnuninni þar sem spurt var: „Hver myndir þú vilja að væri formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar?“ 404 manns tóku ekki afstöðu í könnuninni en stærstur hluti þeirra 838 sem tóku afstöðu vildu sjá Guðlaug eða Þórdísi leiða flokkin. Í könnuninni svara 31 prósent þátttakanda sem taka afstöðu að þau myndu vilja sjá Þórdísi sem formann en nítján prósent svara að Guðlaugur Þór ætti að vera formaður flokksins. Aðeins sextán prósent svara því að Bjarni ætti áfram að leiða flokkinn. Jafn margir eða sextán prósent segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ætti að vera formaður flokksins. Á eftir henni koma Jón Gunnarsson, þingmaður flokksins, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra bæði með átta prósent. Skjáskot úr könnun Prósent.Skjáskot Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Þetta kemur fram í skoðanakönnun Prósents sem var unnin fyrir nýjasta þátt Bakherbergisins, hlaðvarp um stjórnmál, en þátturinn kemur út seinna í kvöld á streymisveitunum Spotify og Apple Podcasts. 1.242 manns tóku þátt í könnuninni þar sem spurt var: „Hver myndir þú vilja að væri formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar?“ 404 manns tóku ekki afstöðu í könnuninni en stærstur hluti þeirra 838 sem tóku afstöðu vildu sjá Guðlaug eða Þórdísi leiða flokkin. Í könnuninni svara 31 prósent þátttakanda sem taka afstöðu að þau myndu vilja sjá Þórdísi sem formann en nítján prósent svara að Guðlaugur Þór ætti að vera formaður flokksins. Aðeins sextán prósent svara því að Bjarni ætti áfram að leiða flokkinn. Jafn margir eða sextán prósent segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ætti að vera formaður flokksins. Á eftir henni koma Jón Gunnarsson, þingmaður flokksins, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra bæði með átta prósent. Skjáskot úr könnun Prósent.Skjáskot
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira