Rósa Björk snýr aftur og Katrín á lista VG Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 17:58 Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður. Listar Vinstri grænna fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður og suður voru samþykktir á fundi flokksins sem hófst á Nauthóli klukkan 17:30 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Kunnugleg andlit skipa fyrstu sæti beggja lista en athygli vekur að Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, skipar heiðurssæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það er kjördæmið sem hún skipaði áður forystusætið. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum, skipar fyrsta sætið á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, skipar annað sæti listans og snýr aftur í VG en hún sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis með ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins á sínum tíma. Brynhildur Björnsdóttir söngkona skipar þriðja sæti lista VG í Reykjavík norður, Sveinn Rúnar Hauksson læknir skipar fjórða sæti lista VG og Berglind Häsler, fyrrverandi aðstoðamaður Svandísar Svavarsdótturs, er í fimmta sæti. Hér má sjá fyrstu þrjú sæti VG á báðum listum.Vísir/SUnna Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, skipar fyrsta sæti lista Reykjavíkurkjördæmis suður og kemur Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, á eftir henni í öðru sæti listans. Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna, skipar þriðja sæti listans í Reykjavík suður, Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt er í fjórða sæti og Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, í fimmta sæti listans. Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður má sjá hér fyrir neðan. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir söngkona Sveinn Rúnar Hauksson læknir Berglind Häsler René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Lista VG í heild sinni fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður má sjá hér fyrir neðan Svandís Svavarsdóttir, formaður VG Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG Jósúa Gabríel Davíðsson, formaður Ungra vinstri grænna Sigrún Perla Gísladóttir sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira