Barn á gjörgæslu, offframboð miðaldra karla og hjartnæmir endurfundir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. október 2024 18:01 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Eitt barn er á gjörgæslu vegna E. coli-sýkingar sem rakin er til leikskólans Mánagarðs. Alls liggja sex börn inni á Barnaspítala Hringsins og talið er að tólf séu með sýkinguna. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um málið og rætt við sérfræðilækni sem segir flest börnin mjög ung. Þingmaður Pírata segist hafa fært sig niður um sæti vegna offramboðs miðaldra karlmanna. Við tökum stöðuna á pólitíkinni og framboðslistum sem eru að teiknast upp. Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum vill snúa aftur á þing og fornleifafræðingur er spenntur fyrir kosningaslag með Framsókn. Þá heyrum við í kennurum sem lögðu Samband íslenskra sveitarfélaga í Félagsdómi í dag og ætla að óbreyttu að leggja niður störf eftir helgi. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna mætir í myndver og fer yfir gang viðræðna í beinni. Við verðum einnig í beinni með Sniglunum sem gagnrýna skort á viðhaldi á vegum landsins og funda í kvöld með Vegagerðinni og förum í leikhús og kynnum okkur mjög óhefðbundna sviðsmynd í beinni. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara landsliðs karla í handbolta sem er að undirbúa sig fyrir stórmót og í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir breska ferðamenn sem lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands í mánuðinum til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Þetta og margt fleira i opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Þingmaður Pírata segist hafa fært sig niður um sæti vegna offramboðs miðaldra karlmanna. Við tökum stöðuna á pólitíkinni og framboðslistum sem eru að teiknast upp. Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum vill snúa aftur á þing og fornleifafræðingur er spenntur fyrir kosningaslag með Framsókn. Þá heyrum við í kennurum sem lögðu Samband íslenskra sveitarfélaga í Félagsdómi í dag og ætla að óbreyttu að leggja niður störf eftir helgi. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna mætir í myndver og fer yfir gang viðræðna í beinni. Við verðum einnig í beinni með Sniglunum sem gagnrýna skort á viðhaldi á vegum landsins og funda í kvöld með Vegagerðinni og förum í leikhús og kynnum okkur mjög óhefðbundna sviðsmynd í beinni. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara landsliðs karla í handbolta sem er að undirbúa sig fyrir stórmót og í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir breska ferðamenn sem lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands í mánuðinum til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Þetta og margt fleira i opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum