Þorleifur vann og endurheimti Íslandsmetið Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. október 2024 14:45 Hér eru þau fimmtán sem tóku þátt fyrir hönd Íslands í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Vísir/Gummi St. Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag og lauk í nótt. Þorleifur Þorleifsson kom, sá og sigraði og sett nýtt Íslandsmet þegar hann kláraði 62 hringi, eða 415,4 kílómetraFylgst var með í Vaktinni hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira