Grótta náði í stig gegn meisturum FH Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 22:01 Birgir Már Birgisson og félagar í FH hafa í nógu að snúast þessa dagana. vísir/Anton Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém. Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém.
Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45