Lyfjaávísanir um 20 lækna til rannsóknar hjá landlæknisembættinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2024 07:37 E-pillur Lyfjaávísanir um það bil 20 lækna eru til rannsóknar hjá landlæknisembættinu og hafa viðkomandi annað hvort fengið sent bréf frá embættinu eða eiga von á bréfi, þar sem þeim gefst kostur á andsvörum. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Haft er eftir Jóhanni M. Lenharðssyni, sviðsstjóra eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu, að um sé að ræða óvenjumarga lækna sem séu til rannsóknar á sama tíma. Flest málin séu tilkomin í kjölfar ábendinga og varði ávísun ávana- og fíknilyfja. „Landlæknir hefur ýmis úrræði,“ segir Jóhann. „Í fyrsta lagi að gera ekki neitt ef rannsóknin ber með sér að ekki sé tilefni til að grípa til úrræða en einnig að veita læknunum formleg tilmæli eða veita þeim áminningu ef svo ber undir. Algengara er að það sé gert frekar en að svipta fólk starfsleyfi.“ Þrír læknar hafa verið sviptir starfsleyfi frá 2020 til 2024 en fjallað hefur verið um að minnsta kosti tvö málanna í fréttum; lækni sem framkvæmdi ónauðsynlegar aðgerðir á börnum og lækni sem ávísaði lyfjum á látna konu í áratug. Níu læknar fengu áminningu á tímabilinu og 43 formleg tilmæli. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Haft er eftir Jóhanni M. Lenharðssyni, sviðsstjóra eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu, að um sé að ræða óvenjumarga lækna sem séu til rannsóknar á sama tíma. Flest málin séu tilkomin í kjölfar ábendinga og varði ávísun ávana- og fíknilyfja. „Landlæknir hefur ýmis úrræði,“ segir Jóhann. „Í fyrsta lagi að gera ekki neitt ef rannsóknin ber með sér að ekki sé tilefni til að grípa til úrræða en einnig að veita læknunum formleg tilmæli eða veita þeim áminningu ef svo ber undir. Algengara er að það sé gert frekar en að svipta fólk starfsleyfi.“ Þrír læknar hafa verið sviptir starfsleyfi frá 2020 til 2024 en fjallað hefur verið um að minnsta kosti tvö málanna í fréttum; lækni sem framkvæmdi ónauðsynlegar aðgerðir á börnum og lækni sem ávísaði lyfjum á látna konu í áratug. Níu læknar fengu áminningu á tímabilinu og 43 formleg tilmæli.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira