Þingflokkarnir funda hver í sínu horni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2024 13:36 Þingmenn Framsóknar við upphaf fundar klukkan 13. vísir/Einar Árna Þingflokkar Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins komu saman til funda hver í sínu horni klukkan 13 í dag. Ráðherrar flokkanna mæta á ríkisstjórnarfund sem boðað hefur verið til klukkan 16 í dag. Óvissa var uppi hvort fulltrúar Vinstri grænna myndu mæta til fundarins en Svandís Svavarsdóttir formaður VG hefur staðfest mætingu á fundinn við fréttastofu. Viðbúið er að ráðherrar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins skipti með sér ráðherrastólum Vinstri grænna og sinni nauðsynlegum verkefnum þeirra ráðuneyti þar til tekist hefur að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Ekki hefur enn verið boðað til ríkisráðsfundar með forseta Íslands eins og venja er við ráðherraskipti. Sif Gunnarsdóttir forsetaritari tjáði fréttastofu fyrir hádegi að send yrði út tilkynning ef af slíkum fundi yrði. Alþingi kemur saman á morgun og verður þing við það tilefni rofið. Boðað hefur verið til kosninga þann 30. nóvember. Flokkarnir þurfa að skila inn framboðslistum í síðasta lagi 31. október. Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira
Óvissa var uppi hvort fulltrúar Vinstri grænna myndu mæta til fundarins en Svandís Svavarsdóttir formaður VG hefur staðfest mætingu á fundinn við fréttastofu. Viðbúið er að ráðherrar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins skipti með sér ráðherrastólum Vinstri grænna og sinni nauðsynlegum verkefnum þeirra ráðuneyti þar til tekist hefur að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Ekki hefur enn verið boðað til ríkisráðsfundar með forseta Íslands eins og venja er við ráðherraskipti. Sif Gunnarsdóttir forsetaritari tjáði fréttastofu fyrir hádegi að send yrði út tilkynning ef af slíkum fundi yrði. Alþingi kemur saman á morgun og verður þing við það tilefni rofið. Boðað hefur verið til kosninga þann 30. nóvember. Flokkarnir þurfa að skila inn framboðslistum í síðasta lagi 31. október.
Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira