Viðbrögð VG við stjórnarslitum og stjórnarandstaða í kosningagír Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. október 2024 17:43 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Ríkisstjórnin er sprungin. Þetta varð ljóst á blaðamannafundi sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði til með skömmum fyrirvara nú síðdegis. Hann gengur á fund forseta á Bessastöðum á morgun, og leggur til þingrof og kosningar í lok nóvember. Svandís Svavarsdóttir formaður VG útilokar ekki að hennar flokkur gangi út úr stjórninni áður en til kosninga kemur. Fjallað verður ítarlega um stöðuna sem upp er komin í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við sérfræðinga í myndveri og fáum viðbrögð formanna úr stjórnarandstöðunni í beinni útsendingu frá Alþingi. Klippa: Kvöldfréttir 13. október 2024 Við segjum einnig frá neyðaraðstoð sem barst til Líbanon frá Sádi-Arabíu í dag, en Ísraelar hafa gert mannskæðar árásir í höfuðborginni Beirút að undanförnu. Við kynnum okkur ljósmyndasýningu sem hefur verið í vinnslu í fjögur ár, og er ekki lokið enn, og sýnum ykkur frá hrútasýningu í Hrunamannahreppi, þar sem viðstaddir spiluðu forvitnilegt „rollubingó“ og útnefndu íhaldsmann ársins. Ekki missa af kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir formaður VG útilokar ekki að hennar flokkur gangi út úr stjórninni áður en til kosninga kemur. Fjallað verður ítarlega um stöðuna sem upp er komin í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við sérfræðinga í myndveri og fáum viðbrögð formanna úr stjórnarandstöðunni í beinni útsendingu frá Alþingi. Klippa: Kvöldfréttir 13. október 2024 Við segjum einnig frá neyðaraðstoð sem barst til Líbanon frá Sádi-Arabíu í dag, en Ísraelar hafa gert mannskæðar árásir í höfuðborginni Beirút að undanförnu. Við kynnum okkur ljósmyndasýningu sem hefur verið í vinnslu í fjögur ár, og er ekki lokið enn, og sýnum ykkur frá hrútasýningu í Hrunamannahreppi, þar sem viðstaddir spiluðu forvitnilegt „rollubingó“ og útnefndu íhaldsmann ársins. Ekki missa af kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Sjá meira