Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. október 2024 17:03 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga náfrænku sinni á barnsaldri. Við húsleit lögreglu kom í ljós að maðurinn hafði mikið magn barnaníðsefnis, þar á meðal af stúlkunni, í fórum sínum. Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að maðurinn hafi framið brotin frá 1. ágúst 2014 fram til síðla árs 2017. Hann hafi í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við stúlkuna, á heimili hennar, heimili mannsins og í bifreið. Maðurinn hafi nýtt sér yfirburði sökum aldurs og þess sað hann var náfrændi hennar. Í ákærunni segir að maðurinn hafi látið stúlkuna hafa munnmök við sig, farið með fingur inn í leggöng hennar, látið hana fróa honum, þuklað á brjóstum hennar og kynfærum innan- og utanklæða og kysst hana tungukossum. Framangreind háttsemi teljist varða við nauðgunarákvæði hegningarlaga. Framleiddi og skoðaði barnaníðsefni Maðurinn er einnig ákærður fyrir háttsemi sem snýr að barnaníðsefni. Hann hafi tekið mynd af stúlku þar sem hafi sést í brjóst og kynfæri hennar og þannig framleitt myndefni sem sýni barn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. „Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi stúlkunnar og sýndi henni ósiðlegt og ruddalegt athæfi,“ segir í ákærunni. Við húsleit lögreglu hjá manninum í nóvember 2022 fannst bæði sími og fartölva hans. Þar hafði hann í vörslum sínum myndefni sem sýndi börn á klámfenginn hátt. Þá segir í ákæru að maðurinn hafi vistað myndir af stúlkunni klæddri nærfatatopp en útbúið falsað myndefni þar sem búið var að farlægja fatnað stúlkunnar þannig hún virtist nakin. Ósiðlegt og ruddalegt athæfi, segir héraðssaksóknari. Þá segir að maðurinn hafi í fartölvu sinni skoðað og haft í vörslum sínum mikið magn barnaníðsefnis. Hann hafi opnað að minnsta kosti 60 mismunandi slíkar síður og alls skoðað 4577 undirsíður þeirra. Loks er maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot en við húsleitina fannst sömuleiðis svört skammbyssa, af gerðinni Zoraki, og svört gasbyssa. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að maðurinn hafi framið brotin frá 1. ágúst 2014 fram til síðla árs 2017. Hann hafi í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við stúlkuna, á heimili hennar, heimili mannsins og í bifreið. Maðurinn hafi nýtt sér yfirburði sökum aldurs og þess sað hann var náfrændi hennar. Í ákærunni segir að maðurinn hafi látið stúlkuna hafa munnmök við sig, farið með fingur inn í leggöng hennar, látið hana fróa honum, þuklað á brjóstum hennar og kynfærum innan- og utanklæða og kysst hana tungukossum. Framangreind háttsemi teljist varða við nauðgunarákvæði hegningarlaga. Framleiddi og skoðaði barnaníðsefni Maðurinn er einnig ákærður fyrir háttsemi sem snýr að barnaníðsefni. Hann hafi tekið mynd af stúlku þar sem hafi sést í brjóst og kynfæri hennar og þannig framleitt myndefni sem sýni barn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. „Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi stúlkunnar og sýndi henni ósiðlegt og ruddalegt athæfi,“ segir í ákærunni. Við húsleit lögreglu hjá manninum í nóvember 2022 fannst bæði sími og fartölva hans. Þar hafði hann í vörslum sínum myndefni sem sýndi börn á klámfenginn hátt. Þá segir í ákæru að maðurinn hafi vistað myndir af stúlkunni klæddri nærfatatopp en útbúið falsað myndefni þar sem búið var að farlægja fatnað stúlkunnar þannig hún virtist nakin. Ósiðlegt og ruddalegt athæfi, segir héraðssaksóknari. Þá segir að maðurinn hafi í fartölvu sinni skoðað og haft í vörslum sínum mikið magn barnaníðsefnis. Hann hafi opnað að minnsta kosti 60 mismunandi slíkar síður og alls skoðað 4577 undirsíður þeirra. Loks er maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot en við húsleitina fannst sömuleiðis svört skammbyssa, af gerðinni Zoraki, og svört gasbyssa.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira