Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 18:30 Ten Hag telur sig enn hafa stuðning í starfi. EPA-EFE/TIM KEETON Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. Man United gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í dag og hefur liðið því aðeins unnið þrjá af fyrstu tíu leikjum tímabilsins í öllum keppnum. Þrátt fyrir þessa ömurlegu byrjun telur Hollendingurinn sig enn hafa stuðning yfirmanna sinna. „Þú lýstir þessu vel, utanaðkomandi hávaði. Við erum ósáttir og vitum að við þurfum að gera betur. Sérstaklega þurfum við að skora meira,“ sagði Ten Hag við blaðamenn í dag. Þá sagði hann alla hjá félaginu vera á sömu blaðsíðu og vera róa í sömu átt. „Við vitum hverju við erum að vinna að, þetta er langtímaverkefni. Við höfum farið í gegnum tvo mjög erfiða útileiki. Þetta er lið og við sýndum þá trú sem við höfum.“ Rasmus Höjlund hóf leikinn sem fremsti maður en hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Joshua Zirkzee, sem var keyptur í sumar, var á bekknum en allt í allt kostaði bekkur Man Utd í dag 330 milljónir punda eða 59 milljarða íslenskra króna. An evenly contested first 20 minutes at Villa Park ⚖️#MUFC || #AVLMUN pic.twitter.com/g3hHNvMcET— Manchester United (@ManUtd) October 6, 2024 „Við treystum á að einn dag smelli allt saman. Það eru ástæður fyrir öllu. Ég myndi segja að Höjlund sé okkar besti markaskorari en hann er ekki í leikformi. Marcus Rashford skoraði í Porto átti góða stoðsendingu. Í dag skapaði hann færi, Alejandro Garnacho er alltaf hættulegur og Bruno Fernandes getur skorað mörk. Við munum smella á endanum.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Man United gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í dag og hefur liðið því aðeins unnið þrjá af fyrstu tíu leikjum tímabilsins í öllum keppnum. Þrátt fyrir þessa ömurlegu byrjun telur Hollendingurinn sig enn hafa stuðning yfirmanna sinna. „Þú lýstir þessu vel, utanaðkomandi hávaði. Við erum ósáttir og vitum að við þurfum að gera betur. Sérstaklega þurfum við að skora meira,“ sagði Ten Hag við blaðamenn í dag. Þá sagði hann alla hjá félaginu vera á sömu blaðsíðu og vera róa í sömu átt. „Við vitum hverju við erum að vinna að, þetta er langtímaverkefni. Við höfum farið í gegnum tvo mjög erfiða útileiki. Þetta er lið og við sýndum þá trú sem við höfum.“ Rasmus Höjlund hóf leikinn sem fremsti maður en hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Joshua Zirkzee, sem var keyptur í sumar, var á bekknum en allt í allt kostaði bekkur Man Utd í dag 330 milljónir punda eða 59 milljarða íslenskra króna. An evenly contested first 20 minutes at Villa Park ⚖️#MUFC || #AVLMUN pic.twitter.com/g3hHNvMcET— Manchester United (@ManUtd) October 6, 2024 „Við treystum á að einn dag smelli allt saman. Það eru ástæður fyrir öllu. Ég myndi segja að Höjlund sé okkar besti markaskorari en hann er ekki í leikformi. Marcus Rashford skoraði í Porto átti góða stoðsendingu. Í dag skapaði hann færi, Alejandro Garnacho er alltaf hættulegur og Bruno Fernandes getur skorað mörk. Við munum smella á endanum.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn