Sögðu upp fleiri samningum í kjölfar úrskurðarins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. október 2024 12:02 Sigríður Dóra er forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Sigurjón Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur sagt um samningum við Samgöngustofu, Fluglæknasetur og KSÍ, í kjölfar úrskurðar Persónuverndar um að ekki hafi verið heimilt að veita Samgöngustofu aðgang að sjúkraskrám. Forstjóri heilsugæslunnar segir boltann nú hjá yfirvöldum, sem þurfi að búa til lagaramma sem virkar. Í tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem send var út í morgun kom fram að lokað hefði verið fyrir aðgengi trúnaðarlæknis Samgöngustofu að sjúkraskrám. Sjá einnig: Heilsugæslan lokar fyrir aðgengi Samgöngustofu að sjúkraskrám Það hafi verið gert að fyrirmælum Landlæknisembættisins, í kjölfar úrskurðar Persónuverndar um að lagastoð hefði skort fyrir beinum aðgangi hans að sjúkraskrám. Segja upp samningum við fleiri Forstjóri heilsugæslunnar segir málið tekið alvarlega, og samningnum, sem síðast var endurnýjaður árið 2020, lokað um leið og óskað var eftir því. „Á sama hátt vorum við með trúnaðarlækna Fluglæknaseturs, sem voru einnig með aðgang í gegnum miðlæga sjúkraskrá hjá okkur samkvæmt samningi. Þeim aðgangi var sömuleiðis rift,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við vorum að þjónusta KSÍ, að vista hjartalínurit hjá heilbrigðum íþróttamönnum, við lokuðum á þann aðgang.“ Boltinn hjá yfirvöldum Verið sé að skoða fleiri samninga, sem ekki hafi verið lokað, í ljósi úrskurðar Persónuverndar. Þar sé meðal annars undir samvinna við Vinnumálastofnun um heilbrigðisskoðanir hælisleitenda. „Við erum bara í þessum töluðu orðum að fara yfir það og leysa það mál.“ Sigríður Dóra segir litið svo á að frekari breytingar sem mögulega þurfi að gera á fyrirkomulaginu í framhaldinu séu ekki á borði heilsugæslunnar. „Þarna er búið að gera athugasemd við þessa leið, og þá er það bara Samgöngustofu og yfirvalda að hanna þá það lagaumhverfi að þeir hafi aðgengi að upplýsingum,“ segir Sigríður Dóra. Heilsugæsla Persónuvernd Samgöngur Tengdar fréttir Heilsugæslan lokar fyrir aðgengi Samgöngustofu að sjúkraskrám Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur lokað fyrir aðgengi heilbrigðisstarfsfólks hjá Samöngustofu að sjúkraskrám. Þetta er gert samkvæmt fyrirmælum landlæknisembættisins í kjölfar úrskurðar Persónuverndar. 3. október 2024 09:22 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Í tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem send var út í morgun kom fram að lokað hefði verið fyrir aðgengi trúnaðarlæknis Samgöngustofu að sjúkraskrám. Sjá einnig: Heilsugæslan lokar fyrir aðgengi Samgöngustofu að sjúkraskrám Það hafi verið gert að fyrirmælum Landlæknisembættisins, í kjölfar úrskurðar Persónuverndar um að lagastoð hefði skort fyrir beinum aðgangi hans að sjúkraskrám. Segja upp samningum við fleiri Forstjóri heilsugæslunnar segir málið tekið alvarlega, og samningnum, sem síðast var endurnýjaður árið 2020, lokað um leið og óskað var eftir því. „Á sama hátt vorum við með trúnaðarlækna Fluglæknaseturs, sem voru einnig með aðgang í gegnum miðlæga sjúkraskrá hjá okkur samkvæmt samningi. Þeim aðgangi var sömuleiðis rift,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við vorum að þjónusta KSÍ, að vista hjartalínurit hjá heilbrigðum íþróttamönnum, við lokuðum á þann aðgang.“ Boltinn hjá yfirvöldum Verið sé að skoða fleiri samninga, sem ekki hafi verið lokað, í ljósi úrskurðar Persónuverndar. Þar sé meðal annars undir samvinna við Vinnumálastofnun um heilbrigðisskoðanir hælisleitenda. „Við erum bara í þessum töluðu orðum að fara yfir það og leysa það mál.“ Sigríður Dóra segir litið svo á að frekari breytingar sem mögulega þurfi að gera á fyrirkomulaginu í framhaldinu séu ekki á borði heilsugæslunnar. „Þarna er búið að gera athugasemd við þessa leið, og þá er það bara Samgöngustofu og yfirvalda að hanna þá það lagaumhverfi að þeir hafi aðgengi að upplýsingum,“ segir Sigríður Dóra.
Heilsugæsla Persónuvernd Samgöngur Tengdar fréttir Heilsugæslan lokar fyrir aðgengi Samgöngustofu að sjúkraskrám Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur lokað fyrir aðgengi heilbrigðisstarfsfólks hjá Samöngustofu að sjúkraskrám. Þetta er gert samkvæmt fyrirmælum landlæknisembættisins í kjölfar úrskurðar Persónuverndar. 3. október 2024 09:22 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Heilsugæslan lokar fyrir aðgengi Samgöngustofu að sjúkraskrám Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur lokað fyrir aðgengi heilbrigðisstarfsfólks hjá Samöngustofu að sjúkraskrám. Þetta er gert samkvæmt fyrirmælum landlæknisembættisins í kjölfar úrskurðar Persónuverndar. 3. október 2024 09:22