Í nýrri tilkynningu lögreglu á fjórða tímanum segir að upplýsingar séu fram komnar um hverjir mennirnir séu. Þeirra sé því ekki lengur leitað og fjölmiðlar beðnir um að taka myndir af mönnunum úr birtingu.
Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti á þriðja tímanum í dag eftir tveimur mönnum, sem hún sagðist þurfa að ná tali af. Ekki kom fram vegna hvers en myndir af mönnunum voru úr öryggismyndavélum.
Í nýrri tilkynningu lögreglu á fjórða tímanum segir að upplýsingar séu fram komnar um hverjir mennirnir séu. Þeirra sé því ekki lengur leitað og fjölmiðlar beðnir um að taka myndir af mönnunum úr birtingu.
Fréttin hefur verið uppfærð.