Börsungar bannaðir í Belgrad vegna nasistafána Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 14:46 Stuðningsmenn Barcelona geta ekki fjölmennt til Belgrad. Getty/Chris Ricco Spænska knattspyrnufélagið Barcelona fær ekki að hafa stuðningsmenn á útileik sínum gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna nasistafána. UEFA ákvað að Barcelona mætti ekki selja miða á leikinn í Belgrad í nóvember, og sektaði auk þess spænska risann um 10.000 evrur eða jafnvirði 1,5 milljónar króna. Ástæðan sem UEFA gaf fyrir þessu var brot á reglum um kynþáttaníð, á meðal stuðningsmanna Barcelona í 2-1 tapinu gegn Monaco 19. september. Í stúkunni á leiknum mátti sjá menn halda uppi fána sem á stóð „Flick heil“, með vísun í kveðju nasista og í þýska þjálfarann Hansi Flick sem þarna stýrði Barcelona í fyrsta sinn í Evrópuleik. Barcelona have been fined by UEFA and stopped from having fans from their next Champions League away gameIt comes after fans held up a Nazi banner https://t.co/mHuIr7pk84 pic.twitter.com/aSl2XUHPEM— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2024 Undir stjórn Flick hefur Barcelona unnið alla sjö leiki sína í spænsku deildinni og er á toppi hennar. Barcelona hafði áður verið dæmt í áhorfendabann á einum útileik eftir 8-liða úrslitin gegn PSG á síðustu leiktíð en það bann var skilorðsbundið í eitt ár. Þrír stuðningsmenn Barcelona voru handteknir eftir leikinn við PSG og gefið að sök að hafa látið rasísk ummæli falla auk þess að gera nasistakveðjur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hafa unnið alla þrjá leikina með markatölunni 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
UEFA ákvað að Barcelona mætti ekki selja miða á leikinn í Belgrad í nóvember, og sektaði auk þess spænska risann um 10.000 evrur eða jafnvirði 1,5 milljónar króna. Ástæðan sem UEFA gaf fyrir þessu var brot á reglum um kynþáttaníð, á meðal stuðningsmanna Barcelona í 2-1 tapinu gegn Monaco 19. september. Í stúkunni á leiknum mátti sjá menn halda uppi fána sem á stóð „Flick heil“, með vísun í kveðju nasista og í þýska þjálfarann Hansi Flick sem þarna stýrði Barcelona í fyrsta sinn í Evrópuleik. Barcelona have been fined by UEFA and stopped from having fans from their next Champions League away gameIt comes after fans held up a Nazi banner https://t.co/mHuIr7pk84 pic.twitter.com/aSl2XUHPEM— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2024 Undir stjórn Flick hefur Barcelona unnið alla sjö leiki sína í spænsku deildinni og er á toppi hennar. Barcelona hafði áður verið dæmt í áhorfendabann á einum útileik eftir 8-liða úrslitin gegn PSG á síðustu leiktíð en það bann var skilorðsbundið í eitt ár. Þrír stuðningsmenn Barcelona voru handteknir eftir leikinn við PSG og gefið að sök að hafa látið rasísk ummæli falla auk þess að gera nasistakveðjur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hafa unnið alla þrjá leikina með markatölunni 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira