Varla komist í kast við lögin fyrr en hann flutti kókaín til landsins Jón Þór Stefánsson skrifar 26. september 2024 14:10 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Albert Lleshi hefur hlotið tveggja ára og átta mánaða langan fangelsisdóm fyrir að flytja rétt rúm tvö kíló af kókaíni til landsins. Í ákæru segir að hann hafi falið efnin í farangurstöksu sem hann kom með til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar frá Þýskalandi þann 28. október í fyrra. Styrkleiki efnanna hafi verið áttatíu prósent, og þau ætluð til söludreifingar hér á landi. Maðurinn játaði sök og gerði grein fyrir persónulegum högum sínum fyrir dómi. Hann sagðist hafa búið hér á landi í tíu á rog aldrei komist í kast við lögin að frátöldu umferðarlagabroti árið 2021. Albert sagðist iðrast þess að hafa tekið þátt í fíkniefnainnflutningnum og sagðist hafa látið tilleiðast að taka þátt í honum. Sjálfur hefði hann ekki átt efnin eða fjármagnað kaupin, heldur verið í hefðbundnu hlutverki burðardýrs. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að ekki verði litið fram hjá því að maðurinn hefði flutt til landsins mikið magn af sterku kókaíni. Dómurinn áætlaði að söluhagnaður af kókaíninu hefði numið um eða yfir fjörutíu milljónum króna. Þó maðurinn hefði einungis haft hlutverk burðardýrs hafi hans þáttur þó verið nauðsynlegur fyrir brotið. Líkt og áður segir hlaut Albert Lleshi tveggja ára og átta mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða tæplega 1,4 milljónir í sakarkostnað. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Í ákæru segir að hann hafi falið efnin í farangurstöksu sem hann kom með til landsins með flugi til Keflavíkurflugvallar frá Þýskalandi þann 28. október í fyrra. Styrkleiki efnanna hafi verið áttatíu prósent, og þau ætluð til söludreifingar hér á landi. Maðurinn játaði sök og gerði grein fyrir persónulegum högum sínum fyrir dómi. Hann sagðist hafa búið hér á landi í tíu á rog aldrei komist í kast við lögin að frátöldu umferðarlagabroti árið 2021. Albert sagðist iðrast þess að hafa tekið þátt í fíkniefnainnflutningnum og sagðist hafa látið tilleiðast að taka þátt í honum. Sjálfur hefði hann ekki átt efnin eða fjármagnað kaupin, heldur verið í hefðbundnu hlutverki burðardýrs. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að ekki verði litið fram hjá því að maðurinn hefði flutt til landsins mikið magn af sterku kókaíni. Dómurinn áætlaði að söluhagnaður af kókaíninu hefði numið um eða yfir fjörutíu milljónum króna. Þó maðurinn hefði einungis haft hlutverk burðardýrs hafi hans þáttur þó verið nauðsynlegur fyrir brotið. Líkt og áður segir hlaut Albert Lleshi tveggja ára og átta mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða tæplega 1,4 milljónir í sakarkostnað.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Fíkniefnabrot Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira