Munu fljúga til Nashville næsta sumar Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 14:07 Icelandair hyggst fljúga til Nashville í Tennessee fjórum sinnum í viku næsta sumar. Icelandair mun bæta Nashville í Tennessee við flugáætlun sína sumarið 2025. Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandair en flugfélagið mun þá fljúga til átján áfangastaða í Norður-Ameríku og 34 í Evrópu. „Flogið verður fjórum sinnum í viku til Nashville frá 16. maí og út október á næsta ári. Tilkynnt var um nýja áfangastaðinn á blaðamannafundi á Nashville flugvelli nú rétt í þessu. Nashville er spennandi nýr áfangastaður og er borgin fræg fyrir tónlist, menningu og matargerð. Hún er oft nefnd tónlistarborgin, enda er hún höfuðborg kántrítónlistar en hún er ekki síður fræg fyrir popp, rokk, gospel og jasstónlist. Í RCA Studio B, sem nefnt hefur verið heimili þúsund smella er til að mynda hægt að sjá hvar Elvis Presley, Dolly Parton, Roy Orbison, Everly bræður og margir fleiri tóku upp sum sinna frægustu laga. Fyrr í dag tilkynntu Icelandair og bandaríska flugfélagið Southwest tilvonandi samstarf. Fyrst um sinn verður horft til flugtenginga um Baltimore flugvöll, en stefnt er að því að útvíkka samstarfið frekar og tengja áætlanir flugfélaganna um fleiri flugvelli,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, segir að það sé mjög ánægjulegt að bæta Nashville við öflugt leiðakerfi Icelandair og tengja tónlistarborgina við 34 áfangastaði í Evrópu. „Þannig hyggjumst við bjóða íbúum Tennessee upp á bestu leiðina til Íslands og áfram til Evrópu. Þá mun þessi nýja flugleið opna fyrir spennandi tengingar fyrir farþega frá Íslandi og Evrópu til fjölda áfangastaða vítt og breitt um Bandaríkin í gegnum Nashville.“ Icelandair Fréttir af flugi Bandaríkin Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandair en flugfélagið mun þá fljúga til átján áfangastaða í Norður-Ameríku og 34 í Evrópu. „Flogið verður fjórum sinnum í viku til Nashville frá 16. maí og út október á næsta ári. Tilkynnt var um nýja áfangastaðinn á blaðamannafundi á Nashville flugvelli nú rétt í þessu. Nashville er spennandi nýr áfangastaður og er borgin fræg fyrir tónlist, menningu og matargerð. Hún er oft nefnd tónlistarborgin, enda er hún höfuðborg kántrítónlistar en hún er ekki síður fræg fyrir popp, rokk, gospel og jasstónlist. Í RCA Studio B, sem nefnt hefur verið heimili þúsund smella er til að mynda hægt að sjá hvar Elvis Presley, Dolly Parton, Roy Orbison, Everly bræður og margir fleiri tóku upp sum sinna frægustu laga. Fyrr í dag tilkynntu Icelandair og bandaríska flugfélagið Southwest tilvonandi samstarf. Fyrst um sinn verður horft til flugtenginga um Baltimore flugvöll, en stefnt er að því að útvíkka samstarfið frekar og tengja áætlanir flugfélaganna um fleiri flugvelli,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, segir að það sé mjög ánægjulegt að bæta Nashville við öflugt leiðakerfi Icelandair og tengja tónlistarborgina við 34 áfangastaði í Evrópu. „Þannig hyggjumst við bjóða íbúum Tennessee upp á bestu leiðina til Íslands og áfram til Evrópu. Þá mun þessi nýja flugleið opna fyrir spennandi tengingar fyrir farþega frá Íslandi og Evrópu til fjölda áfangastaða vítt og breitt um Bandaríkin í gegnum Nashville.“
Icelandair Fréttir af flugi Bandaríkin Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira