Sigvaldi Björn magnaður í fyrsta sigri Kolstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2024 18:59 Sigvaldi Björn var magnaður í kvöld. Grzegorz Wajda/Getty Images Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna. Sigvaldi Björn gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í fjögurra marka sigri sinna manna á RK Zagreb, lokatölur 29-25. Það sem meira er, mörkin 11 skoraði Sigvaldi Björn úr aðeins 13 skotum. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓A brilliant 𝑺𝒊𝒈𝒗𝒂𝒍𝒅𝒊 𝑮𝒖𝒅𝒋𝒐𝒏𝒔𝒔𝒐𝒏 scores 11 goals to guide 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 past 𝐇𝐂 𝐙𝐚𝐠𝐫𝐞𝐛 29:25, securing their first points of the season 👏#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/DtCtGqc6G0— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þá tvö mörk í liði Kolstad og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson kom ekki við sögu í kvöld. Í Danmörku fóru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon mikinn en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 33-33. Gísli Þorgeir var bæði marka- og stoðsendingahæstur í liði gestanna með sjö mörk og fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Ómar Ingi með sex mörk og tvær stoðsendingar. Lovely spin 🌪️🤌#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/mPp68iYm9e— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Eftir leiki kvöldsins er Magdeburg í 2. sæti B-riðils með þrjú stig að loknum þremur leikjum á meðan Kolstad er með tvo stig að loknum þremur leikjum. Það má því með sanni segja að staðan sé mjög jöfn en enn eiga þó nokkur lið eftir að leika í 3. umferð. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Sigvaldi Björn gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í fjögurra marka sigri sinna manna á RK Zagreb, lokatölur 29-25. Það sem meira er, mörkin 11 skoraði Sigvaldi Björn úr aðeins 13 skotum. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓A brilliant 𝑺𝒊𝒈𝒗𝒂𝒍𝒅𝒊 𝑮𝒖𝒅𝒋𝒐𝒏𝒔𝒔𝒐𝒏 scores 11 goals to guide 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 past 𝐇𝐂 𝐙𝐚𝐠𝐫𝐞𝐛 29:25, securing their first points of the season 👏#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/DtCtGqc6G0— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þá tvö mörk í liði Kolstad og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson kom ekki við sögu í kvöld. Í Danmörku fóru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon mikinn en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 33-33. Gísli Þorgeir var bæði marka- og stoðsendingahæstur í liði gestanna með sjö mörk og fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Ómar Ingi með sex mörk og tvær stoðsendingar. Lovely spin 🌪️🤌#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/mPp68iYm9e— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Eftir leiki kvöldsins er Magdeburg í 2. sæti B-riðils með þrjú stig að loknum þremur leikjum á meðan Kolstad er með tvo stig að loknum þremur leikjum. Það má því með sanni segja að staðan sé mjög jöfn en enn eiga þó nokkur lið eftir að leika í 3. umferð.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira