„Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2024 19:02 Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA, ætlar sér að hefna ófaranna í fyrra. Vísir/Einar KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og vann liðið þannig fjórða bikartitilinn í röð. KA-menn eru staðráðnir í að láta það ekki endurtaka sig. „Við erum náttúrulega reynslunni ríkari frá því í fyrra og vitum meira út á hvað þetta gengur. Tilfinningin er mjög góð og við ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA. Klippa: „Ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan“ Leikmenn KA æfðu á Grenivík í vikunni í aðdraganda leiksins, til að komast á grasvöll. Heimavöllur KA er lagður gervigrasi og þurftu menn að leita út fyrir bæjarmörk Akureyrar til að venjast grasinu fyrir leik morgundagsins. „Við erum búnir að taka tvær æfingar á Grenivík núna síðustu daga, bara til að komast á gras. Við æfum svo hérna á Laugardalsvelli. Það eru ekkert stórvægilegar breytingar,“ segir Ásgeir, en var gott að breyta til með þessum hætti og fara annað? „Því miður erum við orðnir svolítið vanir þessu. Við vorum að æfa svolítið vanir þessu. Við æfðum leengi vel á Dalvík fyrir nokkrum árum þegar var verið að byggja upp á KA-svæðinu. Við erum orðnir leiðinlega vanir þessu,“ segir Ásgeir. Eiga KA-menn harma að hefna eftir úrslitin í fyrra? „Alveg pottþétt. Ég vona að við munum flestir eftir tilfinningunni eftir leik í fyrra, hversu svekkjandi þetta var. Við fengum geggjaðan stuðning úr stúkunni í fyrra og í raun go veru hefðum við átt að taka hann norður,“ segir Ásgeir, sem er bjartsýnn fyrir morgundaginn. „Já, alltaf bjartsýnn. Annars væri ég ekki í þessu.“ Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og vann liðið þannig fjórða bikartitilinn í röð. KA-menn eru staðráðnir í að láta það ekki endurtaka sig. „Við erum náttúrulega reynslunni ríkari frá því í fyrra og vitum meira út á hvað þetta gengur. Tilfinningin er mjög góð og við ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA. Klippa: „Ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan“ Leikmenn KA æfðu á Grenivík í vikunni í aðdraganda leiksins, til að komast á grasvöll. Heimavöllur KA er lagður gervigrasi og þurftu menn að leita út fyrir bæjarmörk Akureyrar til að venjast grasinu fyrir leik morgundagsins. „Við erum búnir að taka tvær æfingar á Grenivík núna síðustu daga, bara til að komast á gras. Við æfum svo hérna á Laugardalsvelli. Það eru ekkert stórvægilegar breytingar,“ segir Ásgeir, en var gott að breyta til með þessum hætti og fara annað? „Því miður erum við orðnir svolítið vanir þessu. Við vorum að æfa svolítið vanir þessu. Við æfðum leengi vel á Dalvík fyrir nokkrum árum þegar var verið að byggja upp á KA-svæðinu. Við erum orðnir leiðinlega vanir þessu,“ segir Ásgeir. Eiga KA-menn harma að hefna eftir úrslitin í fyrra? „Alveg pottþétt. Ég vona að við munum flestir eftir tilfinningunni eftir leik í fyrra, hversu svekkjandi þetta var. Við fengum geggjaðan stuðning úr stúkunni í fyrra og í raun go veru hefðum við átt að taka hann norður,“ segir Ásgeir, sem er bjartsýnn fyrir morgundaginn. „Já, alltaf bjartsýnn. Annars væri ég ekki í þessu.“
Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira