Arftaki Kristjáns óvænt hættur Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2024 10:02 Glenn Solberg er hættur að þjálfa Svía. EPA-EFE/FABIAN BIMMER Svíar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara í handbolta eftir að Glenn Solberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur, tveimur árum fyrir lok samningstíma. „Það er mjög krefjandi að vera landsliðsþjálfari,“ sagði hinn 52 ára gamli Solberg sem náði frábærum árangri sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar. Norðmaðurinn tók við af Kristjáni Andréssyni árið 2020 og undir hans stjórn vann Svíþjóð til silfurverðlauna á HM í Egyptalandi árið 2021, og svo fyrstu gullverðlaunanna í tuttugu ár á EM í Ungverjalandi ári síðar. Kórónuveirufaraldurinn setti sterkan svip á bæði mótin. Á Evrópumótinu í janúar síðastliðnum unnu Svíar svo bronsverðlaun, en þeir féllu svo úr leik í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í París í sumar, rétt eins og í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég finn það núna að það er tími til að snúa sér að öðru. Þetta hafa verið fimm annasöm ár með sex stórmótum, marga daga í burtu í landsliðsverkefnum og þar að auki hef ég varið miklum tíma í að ferðast og hitta leikmennina hjá þeirra félagsliðum. Þetta hefur verið spennandi og ótrúlega gefandi en núna þarf ég hlé til að finna hvað ég vil gera næst,“ sagði Solberg. Sænska handknattleikssambandið þarf nú að finna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst en næsta stórmót er í janúar þegar HM fer fram í Danmörku, Noregi og Króatíu. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Sjá meira
„Það er mjög krefjandi að vera landsliðsþjálfari,“ sagði hinn 52 ára gamli Solberg sem náði frábærum árangri sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar. Norðmaðurinn tók við af Kristjáni Andréssyni árið 2020 og undir hans stjórn vann Svíþjóð til silfurverðlauna á HM í Egyptalandi árið 2021, og svo fyrstu gullverðlaunanna í tuttugu ár á EM í Ungverjalandi ári síðar. Kórónuveirufaraldurinn setti sterkan svip á bæði mótin. Á Evrópumótinu í janúar síðastliðnum unnu Svíar svo bronsverðlaun, en þeir féllu svo úr leik í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í París í sumar, rétt eins og í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég finn það núna að það er tími til að snúa sér að öðru. Þetta hafa verið fimm annasöm ár með sex stórmótum, marga daga í burtu í landsliðsverkefnum og þar að auki hef ég varið miklum tíma í að ferðast og hitta leikmennina hjá þeirra félagsliðum. Þetta hefur verið spennandi og ótrúlega gefandi en núna þarf ég hlé til að finna hvað ég vil gera næst,“ sagði Solberg. Sænska handknattleikssambandið þarf nú að finna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst en næsta stórmót er í janúar þegar HM fer fram í Danmörku, Noregi og Króatíu.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Sjá meira