Sjálfstæðisflokkurinn þríklofinn um samgöngusáttmála Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. september 2024 20:07 Friðjón Friðjónsson sat hjá, Sandra Hlíf Ocares greiddi atkvæði með, en Kjartan Magnússon á móti. Sjálfstæðisflokkurinn þríklofnaði í atkvæðagreiðslu um uppfærðan samgöngusáttmála í borgarstjórn í dag. Einn borgarfulltrúi greiddi atkvæði með uppfærslu sáttmálans, fjórir gegn henni og einn sat hjá. Allir fulltrúar meirihlutans, þ.e. borgarfulltrúar Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar, greiddu atkvæði með uppfærðum sáttmála, ásamt borgarfulltrúa VG. Auk fjögurra fulltrúa Sjálfstæðisflokks greiddu fulltrúi Sósíalistaflokksins og fulltrúi Flokks fólksins atkvæði gegn sáttmálanum. Sá fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem greiddi atkvæði með sáttmálanum er Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi, Vilja forgansraða Sundabraut Sandra lagði fram bókun um málið ásamt Friðjóni R. Friðjónssyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, en hann sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Í bókuninni segir að ráðast verði í stórátak á höfuðborgarsvæðinu til að bæta samgöngur og auka öryggi í umferðinni, með skilvirkni og hagkvæmni að leiðarljósi. „Gjöld af umferð til að fjármagna samgöngumannvirki skulu miðast við notkun, samhliða niðurfellingu vörugjalda af bifreiðum og eldsneyti,“ segir í bókuninni, sem fjallað er um á vef RÚV. Þá lögðu þau áherslu á að verekefnum yrði forgangsraðað með ákveðnum hætti, til að vinna á þeim „bráðavanda sem miklar og vaxandi umferðatafir valda og tryggja að arðsemi ráði forgangsröðun.“ „Þá telja borgarfulltrúarnir jafnframt að lagning Sundabrautar skuli vera í forgangi. Borgarfulltrúarnir harma höfnun borgarstjórnar að Miklubrautargöngum verði flýtt.“ Samgöngur Borgarlína Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Sjá meira
Allir fulltrúar meirihlutans, þ.e. borgarfulltrúar Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar, greiddu atkvæði með uppfærðum sáttmála, ásamt borgarfulltrúa VG. Auk fjögurra fulltrúa Sjálfstæðisflokks greiddu fulltrúi Sósíalistaflokksins og fulltrúi Flokks fólksins atkvæði gegn sáttmálanum. Sá fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem greiddi atkvæði með sáttmálanum er Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi, Vilja forgansraða Sundabraut Sandra lagði fram bókun um málið ásamt Friðjóni R. Friðjónssyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, en hann sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Í bókuninni segir að ráðast verði í stórátak á höfuðborgarsvæðinu til að bæta samgöngur og auka öryggi í umferðinni, með skilvirkni og hagkvæmni að leiðarljósi. „Gjöld af umferð til að fjármagna samgöngumannvirki skulu miðast við notkun, samhliða niðurfellingu vörugjalda af bifreiðum og eldsneyti,“ segir í bókuninni, sem fjallað er um á vef RÚV. Þá lögðu þau áherslu á að verekefnum yrði forgangsraðað með ákveðnum hætti, til að vinna á þeim „bráðavanda sem miklar og vaxandi umferðatafir valda og tryggja að arðsemi ráði forgangsröðun.“ „Þá telja borgarfulltrúarnir jafnframt að lagning Sundabrautar skuli vera í forgangi. Borgarfulltrúarnir harma höfnun borgarstjórnar að Miklubrautargöngum verði flýtt.“
Samgöngur Borgarlína Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Sjá meira