Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. september 2024 11:01 Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. Vísir/ArnarHalldórs Útför Bryndísar Klöru Birgisdóttur verður frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Útförinni verður streymt á Vísi. Bryndís Klara lést af sárum sínum eftir hnífstunguárás við Skúlagötu á Menningarnótt í ágúst. Foreldrar hennar hafa boðað þann boðskap að andlát hennar verði til þess að vopnaburður heyri sögunni til og kærleikurinn verði eina vopnið. Þekkt tónlistarfólk spilar við útförina sem fylgjast má með í spilaranum sem birtist hér að neðan fyrir klukkan 15. Þá verður einnig hægt að horfa á hana í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Sigríður Thorlacius syngur, Matthías Stefánsson spilar á fiðlu, Gunnar Gunnarsson spilar á orgel og karlakórinn Fóstbræður syngur. Viðbrögð við árásinni hafa verið mikil í samfélaginu. Ríkisstjórnin hefur blásið í lúðra og kynnt 25 aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna. Þá ræddi Halla Tómasdóttir forseti Íslands mikilvægi þess að snúa við þróuninni við setningu Alþingis á þriðjudag. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra gerði slíkt hið sama í stefnuræðu sinni. Fjölmennt er í Hallgrímskirkju og þúsundir fylgjast með útförinni í streymi.Vísir/ArnarHalldórs Til að heiðra minningu Bryndísar Klöru hefur verið stofnaður minningarsjóður, tileinkaður þeim tilgangi að gera kærleikann að eina vopninu í okkar samfélagi. Sjóðurinn mun styðja við verkefni og aðgerðir sem stuðla beint að aukinni velferð og öryggi ungs fólks í íslensku samfélagi. Framlag ykkar mun tryggja að arfleifð Bryndísar leiði til jákvæðra breytinga, hafi varanleg áhrif til góðs í samfélaginu og verði til þess að fórn Bryndísar megi þannig forða öðrum börnum og fjölskyldum þeirra frá viðlíka sorg og harmi. Minningarsjóður Bryndísar Klöru Kennitala: 430924-0600 Bankareikningur: 515-14-171717 Stunguárás við Skúlagötu Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Andlát Tengdar fréttir Fólk kveiki á kerti til minningar um Bryndísi Klöru Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti á föstudag til að minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur. Útför Bryndísar Klöru fer fram á föstudag. Anna Björt hefur haft samband við allar stærstu matvöruverslanir landsins sem munu í dag hefja sölu á sérstöku friðarkerti. Allur ágóði af sölu kertisins rennur óskiptur í Minningarsjóð Bryndísar Klöru. 11. september 2024 10:09 Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mikilvægt að hafa mann sem er vaxinn þessu starfi“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Sjá meira
Bryndís Klara lést af sárum sínum eftir hnífstunguárás við Skúlagötu á Menningarnótt í ágúst. Foreldrar hennar hafa boðað þann boðskap að andlát hennar verði til þess að vopnaburður heyri sögunni til og kærleikurinn verði eina vopnið. Þekkt tónlistarfólk spilar við útförina sem fylgjast má með í spilaranum sem birtist hér að neðan fyrir klukkan 15. Þá verður einnig hægt að horfa á hana í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Sigríður Thorlacius syngur, Matthías Stefánsson spilar á fiðlu, Gunnar Gunnarsson spilar á orgel og karlakórinn Fóstbræður syngur. Viðbrögð við árásinni hafa verið mikil í samfélaginu. Ríkisstjórnin hefur blásið í lúðra og kynnt 25 aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna. Þá ræddi Halla Tómasdóttir forseti Íslands mikilvægi þess að snúa við þróuninni við setningu Alþingis á þriðjudag. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra gerði slíkt hið sama í stefnuræðu sinni. Fjölmennt er í Hallgrímskirkju og þúsundir fylgjast með útförinni í streymi.Vísir/ArnarHalldórs Til að heiðra minningu Bryndísar Klöru hefur verið stofnaður minningarsjóður, tileinkaður þeim tilgangi að gera kærleikann að eina vopninu í okkar samfélagi. Sjóðurinn mun styðja við verkefni og aðgerðir sem stuðla beint að aukinni velferð og öryggi ungs fólks í íslensku samfélagi. Framlag ykkar mun tryggja að arfleifð Bryndísar leiði til jákvæðra breytinga, hafi varanleg áhrif til góðs í samfélaginu og verði til þess að fórn Bryndísar megi þannig forða öðrum börnum og fjölskyldum þeirra frá viðlíka sorg og harmi. Minningarsjóður Bryndísar Klöru Kennitala: 430924-0600 Bankareikningur: 515-14-171717
Stunguárás við Skúlagötu Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Andlát Tengdar fréttir Fólk kveiki á kerti til minningar um Bryndísi Klöru Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti á föstudag til að minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur. Útför Bryndísar Klöru fer fram á föstudag. Anna Björt hefur haft samband við allar stærstu matvöruverslanir landsins sem munu í dag hefja sölu á sérstöku friðarkerti. Allur ágóði af sölu kertisins rennur óskiptur í Minningarsjóð Bryndísar Klöru. 11. september 2024 10:09 Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mikilvægt að hafa mann sem er vaxinn þessu starfi“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Sjá meira
Fólk kveiki á kerti til minningar um Bryndísi Klöru Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti á föstudag til að minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur. Útför Bryndísar Klöru fer fram á föstudag. Anna Björt hefur haft samband við allar stærstu matvöruverslanir landsins sem munu í dag hefja sölu á sérstöku friðarkerti. Allur ágóði af sölu kertisins rennur óskiptur í Minningarsjóð Bryndísar Klöru. 11. september 2024 10:09
Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09