Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2024 08:16 Sigurður Helgi Guðjónsson var framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Huso Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi formaður Húseigendafélagsins, er látinn. Hann lést 5. september síðastliðinn, 71 árs að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sigurður Helgi lauk menntskólaprófi frá MT árið 1974 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands fimm árum síðar. Hann hlaut svo héraðsdómslögmannsréttindi 1980 og hæstaréttarlögmannsréttindi 1986. Fram kemur að hann hafi frá upphafi starfsferils síns samofinn Húseigendafélaginu, verið lögfræðingur og framkvæmdastjóri félagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Þá hafi hann verið formaður félagsins frá árinu 1995. Sigurður samdi frumvarp til nýrra laga um fjöleignarhús sem lögfest voru árið 1994, sem og frumvarp til húsaleigulaga sem einnig voru lögfest sama ár. Sömuleiðis var hann ráðgjafi við samningu frumvarps til laga um fasteignakaup. Sigurður Helgi sat jafnframt í jafnréttisráði frá 1982-1992 og kærunefnd jafnréttismála frá 1992-1995, ásamt samninganefnd lögfræðinga í ríkisþjónustu, svo og í stjórn Lögfræðingafélags Íslands og kjaranefnd Lögmannafélags Íslands, ásamt því að sinna kennslu við lagadeild Háskóla Íslands. Hann skrifaði fjölda greina um málefni fjölbýlishúsa og húseigenda, meðal annars á Vísi. Eiginkona Sigurðar Helga var Herdís Pétursdóttir sem lést árið 2012. Eftirlifandi unnusta hans er Marilyn Herdís Mellk. Sigurður lætur eftir sig fjögur börn, þau Helgu Pálínu, Friðjón, Bjarna Magnús, og Gunnhildi Berit. Jarðarför Sigurðar Helga verður gerð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. september næstkomandi klukkan 13. Andlát Lögmennska Félagasamtök Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Sögð hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Sögð hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Sigurður Helgi lauk menntskólaprófi frá MT árið 1974 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands fimm árum síðar. Hann hlaut svo héraðsdómslögmannsréttindi 1980 og hæstaréttarlögmannsréttindi 1986. Fram kemur að hann hafi frá upphafi starfsferils síns samofinn Húseigendafélaginu, verið lögfræðingur og framkvæmdastjóri félagsins frá 1977 til 1985 og aftur frá 1992 til 2024. Þá hafi hann verið formaður félagsins frá árinu 1995. Sigurður samdi frumvarp til nýrra laga um fjöleignarhús sem lögfest voru árið 1994, sem og frumvarp til húsaleigulaga sem einnig voru lögfest sama ár. Sömuleiðis var hann ráðgjafi við samningu frumvarps til laga um fasteignakaup. Sigurður Helgi sat jafnframt í jafnréttisráði frá 1982-1992 og kærunefnd jafnréttismála frá 1992-1995, ásamt samninganefnd lögfræðinga í ríkisþjónustu, svo og í stjórn Lögfræðingafélags Íslands og kjaranefnd Lögmannafélags Íslands, ásamt því að sinna kennslu við lagadeild Háskóla Íslands. Hann skrifaði fjölda greina um málefni fjölbýlishúsa og húseigenda, meðal annars á Vísi. Eiginkona Sigurðar Helga var Herdís Pétursdóttir sem lést árið 2012. Eftirlifandi unnusta hans er Marilyn Herdís Mellk. Sigurður lætur eftir sig fjögur börn, þau Helgu Pálínu, Friðjón, Bjarna Magnús, og Gunnhildi Berit. Jarðarför Sigurðar Helga verður gerð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. september næstkomandi klukkan 13.
Andlát Lögmennska Félagasamtök Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Sögð hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Sögð hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Sjá meira