Heildartjón á mannvirkjum áætlað allt að 16 til 17 milljarðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 06:28 Margar byggingar í Grindavík hafa farið illa í náttúruhamförunum síðustu misseri. Vísir/Vilhelm Heildartjón á mannvirkjum í Grindavík gæti numið allt að 16 til 17 milljörðum króna. Tjón á heimilum í bænum hefur verið metið á 6,5 milljarða króna en enn á eftir að ná utan um tjón á öðrum innviðum, til að mynda atvinnuhúsnæði, hafnarmannvirkjum og veitum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og vitnað í erindi Jóns Örvars Bjarnasonar, sviðsstjóra vátryggingasviðs Náttúruhamfaratryggingar, á málþingi um jarðskjálftahættu á Íslandi. Jón Örvar Bjarnason.Vísir/Sigurjón Verkfræðingafélag Íslands efndi til málþingsins. Í blaðinu kemur fram að heildarvirði vátryggðra eigna í Grindavík hafi verið metið á um 150 milljarða króna í nóvember síðastliðnum. „Við erum að fá mikið af altjónshúsum þar sem burðarvirkið brotnar og skemmist þar sem þau standa nálægt sprungunum. Það er ekki hristingur sem brýtur þau, heldur er það skekkja og aflögun á landinu sem veldur því að þau brotna og skemmast,“ segir Jón Örvar. Hann sagði tjónið í Grindavík öðruvísi en í Suðurlandsskjálftunum til að mynda, þar sem lítið tjón hafi orðið á mörgum eignum en í Grindavík hafi miklar skemmdir orðið á þeim eignum sem lágu næst sprungum. Náttúruhamfaratryggingar eru endurtryggðar fyrir tjóni yfir 10 milljarða og upp í 45 milljarða fyrir tjón í einum atburði. Sjóðurinn stóð í 57 milljörðum þegar hamfarirnar í Grindavík hófust. Náttúruhamfarir Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og vitnað í erindi Jóns Örvars Bjarnasonar, sviðsstjóra vátryggingasviðs Náttúruhamfaratryggingar, á málþingi um jarðskjálftahættu á Íslandi. Jón Örvar Bjarnason.Vísir/Sigurjón Verkfræðingafélag Íslands efndi til málþingsins. Í blaðinu kemur fram að heildarvirði vátryggðra eigna í Grindavík hafi verið metið á um 150 milljarða króna í nóvember síðastliðnum. „Við erum að fá mikið af altjónshúsum þar sem burðarvirkið brotnar og skemmist þar sem þau standa nálægt sprungunum. Það er ekki hristingur sem brýtur þau, heldur er það skekkja og aflögun á landinu sem veldur því að þau brotna og skemmast,“ segir Jón Örvar. Hann sagði tjónið í Grindavík öðruvísi en í Suðurlandsskjálftunum til að mynda, þar sem lítið tjón hafi orðið á mörgum eignum en í Grindavík hafi miklar skemmdir orðið á þeim eignum sem lágu næst sprungum. Náttúruhamfaratryggingar eru endurtryggðar fyrir tjóni yfir 10 milljarða og upp í 45 milljarða fyrir tjón í einum atburði. Sjóðurinn stóð í 57 milljörðum þegar hamfarirnar í Grindavík hófust.
Náttúruhamfarir Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent