Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 12:01 Þórir Hergeirsson vill gefa sínum bestu leikmönnum tækifæri til að fá smá frítíma inn á krefjandi tímabili. Getty/Sanjin Strukic Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar). EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira