Nóel Atli með brotið bein í fæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 19:17 Nóel Atli hefur spilað sjö leiki í efstu deild Danmerkur. Álaborg Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Nóel Atli kom inn í lið Álaborgar undir lok síðasta tímabils þegar liðið tryggði sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Hann hefur síðan verið lykilmaður í upphafi tímabils og komið við sögu í öllum leikjum liðsins til þessa. Hann nældi sér í gult spjald gegn Randers í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé ásamt því að verða fyrir smávægilegum meiðslum. Í viðtalinu við Fótbolti.net sagði Nóel Atli að „um lítið brot í sköflungsbeini sé að ræða.“ Nóel Atli var valinn í U-19 ára landslið Íslands sem mætti Mexíkó, Katar og Kasakstan í vináttulandsleikjum sem fram fóru í Slóveníu. Vegna meiðslanna gat hann þó ekki verið með er Ísland vann Mexíkó 3-0 og Kasakstan 5-2 en mátti þola 0-1 tap gegn Katar. Alls hefur varnarmaðurinn efnilega spilað 14 landsleiki fyrir U15 til U19 ára lið Íslands. Hann vonast til að snúa til baka um miðjan október næstkomandi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Nóel Atli kom inn í lið Álaborgar undir lok síðasta tímabils þegar liðið tryggði sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Hann hefur síðan verið lykilmaður í upphafi tímabils og komið við sögu í öllum leikjum liðsins til þessa. Hann nældi sér í gult spjald gegn Randers í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé ásamt því að verða fyrir smávægilegum meiðslum. Í viðtalinu við Fótbolti.net sagði Nóel Atli að „um lítið brot í sköflungsbeini sé að ræða.“ Nóel Atli var valinn í U-19 ára landslið Íslands sem mætti Mexíkó, Katar og Kasakstan í vináttulandsleikjum sem fram fóru í Slóveníu. Vegna meiðslanna gat hann þó ekki verið með er Ísland vann Mexíkó 3-0 og Kasakstan 5-2 en mátti þola 0-1 tap gegn Katar. Alls hefur varnarmaðurinn efnilega spilað 14 landsleiki fyrir U15 til U19 ára lið Íslands. Hann vonast til að snúa til baka um miðjan október næstkomandi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira