James Earl Jones er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. september 2024 21:07 James Earl Jones lést á heimili sínu í dag. getty Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Jones var goðsögn innan kvikmyndabransans og einn fárra leikara sem tókst að vinna svokölluð EGOT-verðlaun, það er að vinna til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaun. Hann vann Emmy-verðlaun tvisvar, ein Grammy-verðlaun, þrenn Tony-verðlaun auk þess að fá heiðursverðlaun Akademíu Óskarsverðlaunanna árið 2012. Jones hóf kvikmyndaferilinn í Stanley Kubrick-myndinni Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb árið 1964. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Great White Hope árið 1971. Þá sló hann í gegn í hlutverki Svarthöfða í fyrri Stjörnustríðs-þríleiknum (1977-1983) og tók upp þráðinn í Stjörnustríðsmyndum árin 2005 (Revenge of the Sith) og 2016 (Rogue One: A Star Wars Story). James Earl Jones talaði fyrir Svarthöfða í 45 ár.Getty/Jim Spellman Það sama gerði hann með hlutverk Mufasa í teiknimyndinni Konungi ljónanna frá árinu 1994 og lék hann á ný í endurgerð myndarinnar árið 2019. Jones fæddist þann 17. janúar 1931 í Arkabutla í Mississippi-ríki. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Jones var goðsögn innan kvikmyndabransans og einn fárra leikara sem tókst að vinna svokölluð EGOT-verðlaun, það er að vinna til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaun. Hann vann Emmy-verðlaun tvisvar, ein Grammy-verðlaun, þrenn Tony-verðlaun auk þess að fá heiðursverðlaun Akademíu Óskarsverðlaunanna árið 2012. Jones hóf kvikmyndaferilinn í Stanley Kubrick-myndinni Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb árið 1964. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Great White Hope árið 1971. Þá sló hann í gegn í hlutverki Svarthöfða í fyrri Stjörnustríðs-þríleiknum (1977-1983) og tók upp þráðinn í Stjörnustríðsmyndum árin 2005 (Revenge of the Sith) og 2016 (Rogue One: A Star Wars Story). James Earl Jones talaði fyrir Svarthöfða í 45 ár.Getty/Jim Spellman Það sama gerði hann með hlutverk Mufasa í teiknimyndinni Konungi ljónanna frá árinu 1994 og lék hann á ný í endurgerð myndarinnar árið 2019. Jones fæddist þann 17. janúar 1931 í Arkabutla í Mississippi-ríki.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira