James Earl Jones er látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. september 2024 21:07 James Earl Jones lést á heimili sínu í dag. getty Bandaríski leikarinn James Earl Jones er látinn, 93. ára að aldri. Jones var hvað þekktastur sem röddin á bakvið illmennið Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum. Jones var goðsögn innan kvikmyndabransans og einn fárra leikara sem tókst að vinna svokölluð EGOT-verðlaun, það er að vinna til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaun. Hann vann Emmy-verðlaun tvisvar, ein Grammy-verðlaun, þrenn Tony-verðlaun auk þess að fá heiðursverðlaun Akademíu Óskarsverðlaunanna árið 2012. Jones hóf kvikmyndaferilinn í Stanley Kubrick-myndinni Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb árið 1964. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Great White Hope árið 1971. Þá sló hann í gegn í hlutverki Svarthöfða í fyrri Stjörnustríðs-þríleiknum (1977-1983) og tók upp þráðinn í Stjörnustríðsmyndum árin 2005 (Revenge of the Sith) og 2016 (Rogue One: A Star Wars Story). James Earl Jones talaði fyrir Svarthöfða í 45 ár.Getty/Jim Spellman Það sama gerði hann með hlutverk Mufasa í teiknimyndinni Konungi ljónanna frá árinu 1994 og lék hann á ný í endurgerð myndarinnar árið 2019. Jones fæddist þann 17. janúar 1931 í Arkabutla í Mississippi-ríki. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Jones var goðsögn innan kvikmyndabransans og einn fárra leikara sem tókst að vinna svokölluð EGOT-verðlaun, það er að vinna til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlaun. Hann vann Emmy-verðlaun tvisvar, ein Grammy-verðlaun, þrenn Tony-verðlaun auk þess að fá heiðursverðlaun Akademíu Óskarsverðlaunanna árið 2012. Jones hóf kvikmyndaferilinn í Stanley Kubrick-myndinni Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb árið 1964. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Great White Hope árið 1971. Þá sló hann í gegn í hlutverki Svarthöfða í fyrri Stjörnustríðs-þríleiknum (1977-1983) og tók upp þráðinn í Stjörnustríðsmyndum árin 2005 (Revenge of the Sith) og 2016 (Rogue One: A Star Wars Story). James Earl Jones talaði fyrir Svarthöfða í 45 ár.Getty/Jim Spellman Það sama gerði hann með hlutverk Mufasa í teiknimyndinni Konungi ljónanna frá árinu 1994 og lék hann á ný í endurgerð myndarinnar árið 2019. Jones fæddist þann 17. janúar 1931 í Arkabutla í Mississippi-ríki.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira