Sumarflug á fimmtudögum til Tallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2024 14:37 Tallinn er höfuðborg Eistlands. Unsplash/Hongbin Lettneska flugfélagið airBaltic hefur bætt Tallinn í Eistlandi við sem nýjum áfangastað á áætlun sinni frá Keflavíkurflugvelli næsta sumar. Flogið verður vikulega á fimmtudögum milli KEF og Tallin. Fyrsta flug til Keflavíkurflugvallar verður 14. maí 2025. Þetta er annar áfangstaður félagsins frá KEF, en áður hefur airBaltic flogið frá Riga í Lettlandi. „Við á Keflavíkurflugvelli eru afskaplega ánægð að heyra af því að airBaltic hafi ákveðið að bæta í þjónustu sína hjá okkur,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Keflavíkurflugvelli í tilkynningu. „Tallinn er ný og spennandi viðbót í þann fjölda áfangstaða sem okkar flugfélög hafa upp á að bjóða. Þessi viðbót sýnir að airBaltic hefur mikla trú á Íslandi sem áfangastað. Félagið er mikilsmetinn samstarfsaðili okkar í flugvallarsamfélaginu á Keflavíkurflugvelli. Sú ákvörðun airBaltic að bæta Tallinn við er örugg vísbending um vaxandi samstarf okkar til framtíðar.“ Thomas Ramdahl, framkvæmdastjóri leiðakerfis hjá airBaltic, segir það spennandi verkefni að bæta við Tallinn sem nýjum áfangastað. „Við erum þakklát samstarfsaðilum okkar á Keflavíkurflugvelli fyrir gott samstarf í gegnum árin og hlökkum til að bjóða íslenskum ferðalöngum upp á enn meira úrval af þægilegum ferðamöguleikum til að kanna Eystrasaltsríkin.“ AirBaltic rekur meira en 130 flugleiðir frá Riga, Tallinn, Vilnius, Tampere og tímabundið frá Gran Canaria, sem bjóða tengingar til margvíslegra áfangastaða í leiðakerfi flugfélagsins í Evrópu, Miðausturlöndum, Norður-Afríku og Kákasus. Eistland Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Sjá meira
„Við á Keflavíkurflugvelli eru afskaplega ánægð að heyra af því að airBaltic hafi ákveðið að bæta í þjónustu sína hjá okkur,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Keflavíkurflugvelli í tilkynningu. „Tallinn er ný og spennandi viðbót í þann fjölda áfangstaða sem okkar flugfélög hafa upp á að bjóða. Þessi viðbót sýnir að airBaltic hefur mikla trú á Íslandi sem áfangastað. Félagið er mikilsmetinn samstarfsaðili okkar í flugvallarsamfélaginu á Keflavíkurflugvelli. Sú ákvörðun airBaltic að bæta Tallinn við er örugg vísbending um vaxandi samstarf okkar til framtíðar.“ Thomas Ramdahl, framkvæmdastjóri leiðakerfis hjá airBaltic, segir það spennandi verkefni að bæta við Tallinn sem nýjum áfangastað. „Við erum þakklát samstarfsaðilum okkar á Keflavíkurflugvelli fyrir gott samstarf í gegnum árin og hlökkum til að bjóða íslenskum ferðalöngum upp á enn meira úrval af þægilegum ferðamöguleikum til að kanna Eystrasaltsríkin.“ AirBaltic rekur meira en 130 flugleiðir frá Riga, Tallinn, Vilnius, Tampere og tímabundið frá Gran Canaria, sem bjóða tengingar til margvíslegra áfangastaða í leiðakerfi flugfélagsins í Evrópu, Miðausturlöndum, Norður-Afríku og Kákasus.
Eistland Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Sjá meira