Valskonur unnu nítján marka sigur í Meistarakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 14:53 Valskonur unnu tvöfalt í fyrra og byrja nýtt tímabil afar vel. Vísir/Anton Íslandsmeistarar Vals byrja nýtt tímabil vel í kvennahandboltanum en liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag. Valsliðið vann á endanum 29-10 sigur eftir að hafa verið 17-7 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn fór því 12-3 fyrir Val. Valur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en Stjarnan tók þátt í leiknum sem fulltrúi bikarkeppninnar því Garðbæingar komust í bikarúrslitaleikinn á síðustu leiktíð. Yfirburðir Vals voru miklir en um miðjan seinni hálfleik var liðið komið með átján marka forystu, 27-9. Munurinn hélt síðan áfram að aukast og Stjörnukonur skoruðu ekki sitt tíunda mark fyrr en á 59. mínútu leiksins. Lovísa Thompson er komin aftur inn í Valsliðið eftir langa fjarveru. Hún skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleiknum en endaði með fimm mörk og þrjár stoðsendingar. Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir var þó atkvæðamest hjá Valskonum með sjö mörk. Thea Imani Sturludóttir skoraði fimm mörk. Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, varði 57 prósent skota sem á hana komu í fyrri hálfleiknum (8 af 14) en hún endaði með ellefu varin skot samkvæmt HB Statz. Eva Björk Davíðsdóttir var atkvæðamest hjá Stjörnunni með fjögur mörk en Brynja Katrín Benediktsdóttir skoraði þrjú mörk. Aðeins þrír leikmenn skoruðu því Anna Lára Davíðsdóttir skoraði tvö mörk. Olís-deild kvenna Valur Stjarnan Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Valsliðið vann á endanum 29-10 sigur eftir að hafa verið 17-7 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn fór því 12-3 fyrir Val. Valur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en Stjarnan tók þátt í leiknum sem fulltrúi bikarkeppninnar því Garðbæingar komust í bikarúrslitaleikinn á síðustu leiktíð. Yfirburðir Vals voru miklir en um miðjan seinni hálfleik var liðið komið með átján marka forystu, 27-9. Munurinn hélt síðan áfram að aukast og Stjörnukonur skoruðu ekki sitt tíunda mark fyrr en á 59. mínútu leiksins. Lovísa Thompson er komin aftur inn í Valsliðið eftir langa fjarveru. Hún skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleiknum en endaði með fimm mörk og þrjár stoðsendingar. Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir var þó atkvæðamest hjá Valskonum með sjö mörk. Thea Imani Sturludóttir skoraði fimm mörk. Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, varði 57 prósent skota sem á hana komu í fyrri hálfleiknum (8 af 14) en hún endaði með ellefu varin skot samkvæmt HB Statz. Eva Björk Davíðsdóttir var atkvæðamest hjá Stjörnunni með fjögur mörk en Brynja Katrín Benediktsdóttir skoraði þrjú mörk. Aðeins þrír leikmenn skoruðu því Anna Lára Davíðsdóttir skoraði tvö mörk.
Olís-deild kvenna Valur Stjarnan Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti